Íslendingar með heimamönnum og lærisveinum Kristjáns í riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2017 17:52 Íslensku strákarnir lentu í strembnum riðli. vísir/anton Ísland verður í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu á EM í Króatíu á næsta ári. Riðilinn verður leikinn í Split, næststærstu borg Króatíu. Íslendingar mæta þar Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í sænska landsliðinu. Kristján er á leið á sitt annað stórmót með Svía en hann tók við liðinu í fyrra. Búast má við mikilli stemmningu á leikjunum í A-riðli og þá sérstaklega þegar grannþjóðirnar Króatía og Serbía mætast. Að sama skapi verður öryggisgæslan væntanlega gríðarlega mikil í tengslum við þann leik enda grunnt á því góða á milli þessara þjóða. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu lentu í B-riðli með Frakklandi, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Evrópumeistarar Þýskalands eru í C-riðli með Makedóníu, Svartfjallalandi og Slóveníu. D-riðilinn er afar sterkur en í honum eru Spánn, Danmörk, Tékkland og Ungverjaland. Þrjú efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Þeir verða spilaðir annars vegar í Zabreg og hins vegar í Varazdin. Úrslitaleikirnir verða svo í Zagreb.Riðlarnir á EM 2018:A-riðill (Split): 1. Króatía 2. Svíþjóð 3. Serbía 4. ÍslandB-riðill (Porec): 1. Frakkland 2. Hvíta-Rússland 3. Noregur 4. AusturríkiC-riðill (Zagreb): 1. Þýskaland 2. Makedónía 3. Svartfjallaland 4. SlóveníaD-riðill (Varazdin): 1. Spánn 2. Danmörk 3. Tékkland 4. Ungverjaland EM 2018 í handbolta Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Ísland verður í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu á EM í Króatíu á næsta ári. Riðilinn verður leikinn í Split, næststærstu borg Króatíu. Íslendingar mæta þar Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í sænska landsliðinu. Kristján er á leið á sitt annað stórmót með Svía en hann tók við liðinu í fyrra. Búast má við mikilli stemmningu á leikjunum í A-riðli og þá sérstaklega þegar grannþjóðirnar Króatía og Serbía mætast. Að sama skapi verður öryggisgæslan væntanlega gríðarlega mikil í tengslum við þann leik enda grunnt á því góða á milli þessara þjóða. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu lentu í B-riðli með Frakklandi, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Evrópumeistarar Þýskalands eru í C-riðli með Makedóníu, Svartfjallalandi og Slóveníu. D-riðilinn er afar sterkur en í honum eru Spánn, Danmörk, Tékkland og Ungverjaland. Þrjú efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla. Þeir verða spilaðir annars vegar í Zabreg og hins vegar í Varazdin. Úrslitaleikirnir verða svo í Zagreb.Riðlarnir á EM 2018:A-riðill (Split): 1. Króatía 2. Svíþjóð 3. Serbía 4. ÍslandB-riðill (Porec): 1. Frakkland 2. Hvíta-Rússland 3. Noregur 4. AusturríkiC-riðill (Zagreb): 1. Þýskaland 2. Makedónía 3. Svartfjallaland 4. SlóveníaD-riðill (Varazdin): 1. Spánn 2. Danmörk 3. Tékkland 4. Ungverjaland
EM 2018 í handbolta Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira