Hættulegt fyrir frönsku deildina ef Mbappe fer til PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2017 08:30 Kylian Mbappe í leik með PSG. Vísir/Getty Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“ Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Franska liðið PSG er á góðri leið með að klófesta ungstirnið Kylian Mbappe frá Monaco, ef marka má fréttir ytra. Sky Sports fullyrðir þó að nú sé rætt um eins árs lánssamning en með möguleika á að kaupa hann að ári liðnu. PSG er nýbúið að kaupa Brasilíumanninn Neymar á 222 milljónir evra en sögusagnir hafa verið á kreiki um að franska félagið myndi greiða 180 milljónir evra fyrir Mbappe, verði af kaupunum. Mbappe og Monaco slógu í gegn á síðasta tímabili er liðið varð franskur meistari. Um leið náði Monaco að stöðva fjögurra ára sigurgöngu PSG í frönsku deildinni.Sjá einnig: Mbappe rekinn heim af síðustu æfingu „Miðað við það sem við sáum á sunnudag væri það hollt að fá Mbappe til PSG?“ sagði Jean-Michael Aulas, forseti Lyon, og vísaði til 6-2 sigurs PSG á Toulouse um helgina þar sem Neymar átti stórleik og skoraði tvö mörk. „Er þetta gagnlegt fyrir deildina og þróun viðskipta í fótboltanum? Það er ekkert jafnvægi fyrir fjárfesta,“ sagði hann. Hann efast enn fremur að það sé hollt fyrir PSG að fá hverja stórstjörnuna á fætur annarri í liðið. „Ef maður hleður liðið af stórstjörnum fyrir ofurnáttúrulegar fjárhæðir þá verður öll samkeppni úr sögunni í liðinu.“
Fótbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00 Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53 Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Fullyrt að Mbappe semji við PSG Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið. 11. ágúst 2017 08:00
Buffon keppir við Messi og Ronaldo Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár. 15. ágúst 2017 16:53
Mbappé rekinn heim af síðustu æfingu Kylian Mbappé var rekinn af æfingu Monaco í síðustu viku eftir að hafa rifist við liðsfélaga sinn. 21. ágúst 2017 11:30