Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. desember 2017 17:00 Hörður og félagar eru eins og er í umspilssæti um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Vísir/getty Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag. Var þetta fín upphitun fyrir stórleikinn framundan en næsti leikur liðsins er gegn Manchester United í deildarbikarnum. Hörður sem fékk fá tækifæri framan af í deildinni byrjaði leikinn í vinstri bakvarðastöðunni og lék hann allan leikinn. Bristol sem er á miklu flugi þessa dagana komst 2-0 yfir með tveimur mörkum á stuttum kafla undir lok fyrri hálfleiks. Kieran Dowell minnkaði muninn fyrir gestina í upphafi seinni hálfleiks en það reyndist síðasta mark leiksins. Á sama tíma vann Sunderland 1-0 sigur gegn Fulham á heimavelli í dag en þetta var fyrsti sigur Sunderland á heimavelli frá 1-0 sigri gegn Watford þann 17. desember í fyrra. Eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í vor hefur lítið gengið hjá Sunderland mönnum í haust en það mátti sjá á stuðningsmönnum og leikmönnum eftir leik hvað þessi sigur var liðinu dýrmætur. Jón Daði Böðvarsson byrjaði á bekknum og lék síðasta korterið í 0-2 tapi Reading gegn Ipswich á útivelli. Á sama tíma sat Birkir Bjarnason á bekknum allan leikinn í 0-2 tapi Aston Villa gegn Derby. Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag. Var þetta fín upphitun fyrir stórleikinn framundan en næsti leikur liðsins er gegn Manchester United í deildarbikarnum. Hörður sem fékk fá tækifæri framan af í deildinni byrjaði leikinn í vinstri bakvarðastöðunni og lék hann allan leikinn. Bristol sem er á miklu flugi þessa dagana komst 2-0 yfir með tveimur mörkum á stuttum kafla undir lok fyrri hálfleiks. Kieran Dowell minnkaði muninn fyrir gestina í upphafi seinni hálfleiks en það reyndist síðasta mark leiksins. Á sama tíma vann Sunderland 1-0 sigur gegn Fulham á heimavelli í dag en þetta var fyrsti sigur Sunderland á heimavelli frá 1-0 sigri gegn Watford þann 17. desember í fyrra. Eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í vor hefur lítið gengið hjá Sunderland mönnum í haust en það mátti sjá á stuðningsmönnum og leikmönnum eftir leik hvað þessi sigur var liðinu dýrmætur. Jón Daði Böðvarsson byrjaði á bekknum og lék síðasta korterið í 0-2 tapi Reading gegn Ipswich á útivelli. Á sama tíma sat Birkir Bjarnason á bekknum allan leikinn í 0-2 tapi Aston Villa gegn Derby.
Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira