Segir skilið við Frelsisflokkinn og leggur stuðning sinn við Flokk fólksins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2017 18:31 Margrét Friðriksdóttir styður nú Flokk fólksins. Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests. DV sagði fyrst frá þessu. Í samtali við Vísi segist Margrét leggja alfarið stuðning sinn við Flokk fólksins og hyggst hún leggja honum liðsinni sitt þrátt fyrir að hafa ekki hug á því að bjóða sig fram til Alþingiskosninga. Margréti þykir starfsvettvangurinn á Alþingi ekki spennandi. „Það eru kosningar hérna árlega,“ segir Margrét um þessa miklu umrótatíma. Margrét segist áhugasöm um borgarmálin en hún útilokar ekki mögulegt framboð til borgarstjórnarkosninga undir merkjum Flokks fólksins þegar að því kemur.Afhuga flokki sem hún segir hverfast um eitt málefniAðspurð svarar Margrét að trúnaðarbresturinn í Frelsisflokknum felist aðallega í því að forysta flokksins feti braut sem sé þvert á samþykktir aðalfundar. Margrét segist ekki vilja tilheyra flokki sem hverfist einungis um innflytjendamál en hún segir ýmsa aðila innan Frelsisflokksins nýverið tala um flokkinn sem „þjóðhyggjuflokk.“ „Ákveðin var viss nálgun á aðalfundi sem var andstaða við þetta Þjóðfylkingardæmi. Ég sagði alveg skírt í upphafi að ég myndi ekki taka þátt í neinni Þjóðfylkingu í öðru veldi. Ég lýsti minni nálgun mjög skírt. Mín nálgun er mjög lík þeirri hjá Flokki fólksins og hjá Ingu Sæland. Ég vildi fara mildara í hlutina og ég vil líka einblína á önnur málefni sem ég tel ekki síður mikilvæg; innanríkismálefni eins og fátækt, húsnæðismál og menntamál. Þetta eru mál sem eru miklu ofar á baugi, að mínu mati, heldur en einhver innflytjendamál,“ segir Margrét um ásteytingarefnið.Vildi sameina smærri framboðMargrét sá ætíð fyrir sér sameiningu smærri framboða. „Þá var ég að skoða Flokk fólksins og ég var búin að ræða það við Ingu og Frelsisflokkinn og jafnvel Framfaraflokkinn sem mér skilst að átti að stofna núna í haust,“ bætir hún við. Hún segir að hugmynd þessi hafi mælst vel fyrir á aðalfundinn og að meirihluti Frelsisflokksins hefði tekið undir með henni en að ekkert hafi orðið úr þessu.Finnur hugsjón sinni farveg hjá Flokki fólksinsMargrét segist treysta Ingu Sæland fullkomlega til þess að veita flokknum forystu og hún telur brýnt að sem flestir styðji flokkinn og Ingu til þess að Flokkur fólksins fái sem mest fylgi. Tengdar fréttir Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests. DV sagði fyrst frá þessu. Í samtali við Vísi segist Margrét leggja alfarið stuðning sinn við Flokk fólksins og hyggst hún leggja honum liðsinni sitt þrátt fyrir að hafa ekki hug á því að bjóða sig fram til Alþingiskosninga. Margréti þykir starfsvettvangurinn á Alþingi ekki spennandi. „Það eru kosningar hérna árlega,“ segir Margrét um þessa miklu umrótatíma. Margrét segist áhugasöm um borgarmálin en hún útilokar ekki mögulegt framboð til borgarstjórnarkosninga undir merkjum Flokks fólksins þegar að því kemur.Afhuga flokki sem hún segir hverfast um eitt málefniAðspurð svarar Margrét að trúnaðarbresturinn í Frelsisflokknum felist aðallega í því að forysta flokksins feti braut sem sé þvert á samþykktir aðalfundar. Margrét segist ekki vilja tilheyra flokki sem hverfist einungis um innflytjendamál en hún segir ýmsa aðila innan Frelsisflokksins nýverið tala um flokkinn sem „þjóðhyggjuflokk.“ „Ákveðin var viss nálgun á aðalfundi sem var andstaða við þetta Þjóðfylkingardæmi. Ég sagði alveg skírt í upphafi að ég myndi ekki taka þátt í neinni Þjóðfylkingu í öðru veldi. Ég lýsti minni nálgun mjög skírt. Mín nálgun er mjög lík þeirri hjá Flokki fólksins og hjá Ingu Sæland. Ég vildi fara mildara í hlutina og ég vil líka einblína á önnur málefni sem ég tel ekki síður mikilvæg; innanríkismálefni eins og fátækt, húsnæðismál og menntamál. Þetta eru mál sem eru miklu ofar á baugi, að mínu mati, heldur en einhver innflytjendamál,“ segir Margrét um ásteytingarefnið.Vildi sameina smærri framboðMargrét sá ætíð fyrir sér sameiningu smærri framboða. „Þá var ég að skoða Flokk fólksins og ég var búin að ræða það við Ingu og Frelsisflokkinn og jafnvel Framfaraflokkinn sem mér skilst að átti að stofna núna í haust,“ bætir hún við. Hún segir að hugmynd þessi hafi mælst vel fyrir á aðalfundinn og að meirihluti Frelsisflokksins hefði tekið undir með henni en að ekkert hafi orðið úr þessu.Finnur hugsjón sinni farveg hjá Flokki fólksinsMargrét segist treysta Ingu Sæland fullkomlega til þess að veita flokknum forystu og hún telur brýnt að sem flestir styðji flokkinn og Ingu til þess að Flokkur fólksins fái sem mest fylgi.
Tengdar fréttir Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18