Samfylkingin orðin næststærst Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2017 19:28 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Anton Brink Samfylkingin er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. Greint var frá niðurstöðu Þjóðarpúlsins í kvöldfréttum RÚV. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í þjóðarpúlsinum, 24 prósent. Flokkurinn minnkar við sig fylgi en hann hlaut 25,3 prósent í kosningunum. Vinstri græn mælast með 16,1 prósent, örlítið minna en í kosningunum þar sem flokkurinn fékk 16,9 prósent. Þá mælast bæði Píratar og Framsókn með 10,4 prósent fylgi. Píratar fengu 9,2 prósent í kosningunum en Framsókn 10,7 prósent. Viðreisn bætir við sig fylgi og mælist með 7,1 prósent miðað við 6,8 prósent í kosningunum. Miðflokkurinn tekur nokkuð stóra dýfu síðan í kosningunum, var þá með 10,9 prósent, en mælist nú með 6,8 prósent. Flokkur fólksins er með 6,5 prósent en mældist með 6,9 prósent í kosningunum. Aðrir flokkar mælast með rúm 2 prósent. Könnunin var gerð dagana 8.-30. nóvember, þegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar stóðu yfir. Úrtak könnunarinnar var fjögur þúsund manns og svarhlutfall var 57,8 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Samfylkingin er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. Greint var frá niðurstöðu Þjóðarpúlsins í kvöldfréttum RÚV. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í þjóðarpúlsinum, 24 prósent. Flokkurinn minnkar við sig fylgi en hann hlaut 25,3 prósent í kosningunum. Vinstri græn mælast með 16,1 prósent, örlítið minna en í kosningunum þar sem flokkurinn fékk 16,9 prósent. Þá mælast bæði Píratar og Framsókn með 10,4 prósent fylgi. Píratar fengu 9,2 prósent í kosningunum en Framsókn 10,7 prósent. Viðreisn bætir við sig fylgi og mælist með 7,1 prósent miðað við 6,8 prósent í kosningunum. Miðflokkurinn tekur nokkuð stóra dýfu síðan í kosningunum, var þá með 10,9 prósent, en mælist nú með 6,8 prósent. Flokkur fólksins er með 6,5 prósent en mældist með 6,9 prósent í kosningunum. Aðrir flokkar mælast með rúm 2 prósent. Könnunin var gerð dagana 8.-30. nóvember, þegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar stóðu yfir. Úrtak könnunarinnar var fjögur þúsund manns og svarhlutfall var 57,8 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15