Banaslysið á Reykjanesi: Talið að brennisteinsvetnisgas hafi komist í húsnæðið atli ísleifsson skrifar 3. febrúar 2017 17:44 Frá aðgerðum lögreglu á svæðinu. Vísir/Sindri Talið er að brennisteinsvetnisgas hafi komist í húsnæðið þar sem einn maður lést og annar komst í bráða hættu í húsnæði Háteigs við Reykjanesvirkjun í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. Í tilkynningunni segir að fyrstu aðgerðir HS Orku í dag hafi beint að því að tryggja öryggi á svæðinu þar sem fjögur fyrirtæki starfa og aðstoða opinbera aðila við frumrannsókn. Segir að vel hafi gengið að tryggja öryggi á svæðinu. „Rannsókn og aðgerðir í dag hafa miðast við að gastegundir hafi borist úr jarðhitaholu í híbýli mannanna. Aðgerðir voru þannig alfarið bundnar við lokað vatnsveitukerfi á athafnasvæði Reykjanesvirkjunar. Það vatnsveitukerfi er ótengt og alveg óháð vatnsveitu til almennings á Suðurnesjum. HS Orka þakkar öllum þeim aðilum sem komu að aðgerðum í dag og mun starfa náið þeim opinberu aðilum sem fara með rannsókn málsins. Hún mun leiða fram mikilvægar upplýsingar og varpa ljósi á hvað nákvæmlega olli slysinu. Hugur starfsmanna HS Orku er hjá aðstandendum og samstarfsmönnum hins látna,“ segir í tilkynningunni, en hinn látni var starfsmaður Háteigs. Fyrstu fregnir af málinu sögðu frá því að sterk og annarleg lykt væri í húsnæði fyrirtækisins en í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kom fram að gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu. Fyrirtækið er ásamt tveimur öðrum fyrirtækjum, Stolt Farm Seafood og fiskþurrkuninni Haustak, á svæðinu við Reykjanesvirkjun sem er í eigu HS Orku. Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Talið er að brennisteinsvetnisgas hafi komist í húsnæðið þar sem einn maður lést og annar komst í bráða hættu í húsnæði Háteigs við Reykjanesvirkjun í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Orku. Í tilkynningunni segir að fyrstu aðgerðir HS Orku í dag hafi beint að því að tryggja öryggi á svæðinu þar sem fjögur fyrirtæki starfa og aðstoða opinbera aðila við frumrannsókn. Segir að vel hafi gengið að tryggja öryggi á svæðinu. „Rannsókn og aðgerðir í dag hafa miðast við að gastegundir hafi borist úr jarðhitaholu í híbýli mannanna. Aðgerðir voru þannig alfarið bundnar við lokað vatnsveitukerfi á athafnasvæði Reykjanesvirkjunar. Það vatnsveitukerfi er ótengt og alveg óháð vatnsveitu til almennings á Suðurnesjum. HS Orka þakkar öllum þeim aðilum sem komu að aðgerðum í dag og mun starfa náið þeim opinberu aðilum sem fara með rannsókn málsins. Hún mun leiða fram mikilvægar upplýsingar og varpa ljósi á hvað nákvæmlega olli slysinu. Hugur starfsmanna HS Orku er hjá aðstandendum og samstarfsmönnum hins látna,“ segir í tilkynningunni, en hinn látni var starfsmaður Háteigs. Fyrstu fregnir af málinu sögðu frá því að sterk og annarleg lykt væri í húsnæði fyrirtækisins en í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kom fram að gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu. Fyrirtækið er ásamt tveimur öðrum fyrirtækjum, Stolt Farm Seafood og fiskþurrkuninni Haustak, á svæðinu við Reykjanesvirkjun sem er í eigu HS Orku.
Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39 Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Banaslys á Reykjanesi: HS Orka rannsakar svæðið eftir að gas úr borholu lak inn á vatnsveitu Einn maður lést og annar fluttur á sjúkrahús. 3. febrúar 2017 14:39
Banaslys á Reykjanesi: Gas úr borholu mun hafa farið inn á staðbundna vatnsveitu Maðurinn sem lést var starfsmaður fiskvinnslufyrirtækisins Háteigs. 3. febrúar 2017 13:55