Sorglegt að áfengisfrumvarpið sé komið aftur fram Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. febrúar 2017 13:15 „Mitt álit og álit embættisins er alfarið á móti, við leggjumst gegn þessari tillögu og það er í sjálfu sér sorglegt að hún skuli vera komin fram enn og aftur,“ segir Birgir Jakobsson, landlæknir, um frumvarp um frjálsa verslun áfengis sem lagt var fram á Alþingi í gær. Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar Framtíðar og Pírata hafa lagt fram frumvarp um frjálsa sölu áfengis. Næði frumvarpið fram að ganga yrði verslunum heimilt að selja áfengi frá og með næstu áramótum, staða innlendra og erlendra aðila yrði jöfnuð þegar kæmi að auglýsingu áfengis og Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins yrði einfaldlega tóbaksverslun ríkisins. Samanlagt hafa flokkarnir öruggan meirihluta á þingi fyrir málinu en þó er nokkuð um efasemdir í þeirra röðum. Í samtali við Fréttablaðið í morgun sagðist Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vera mótfallin málinu og þá sagðist Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata ætla að láta álit Landlæknis ráða för. Fréttastofa leitaði álits landlæknis, um málið. „Allar rannsóknir sem liggja fyrir benda til þess að aukið aðgengi að áfengi leiði til aukinnar notkunar,“ segir Birgir. „Þá erum við sérstaklega að tala um viðkvæma hópa líkt og ungt fólk og þá sem þola ekki áfengi og þar af leiðandi aukið tjón fyrir heilsu fólks og aukinn kostnað fyrir þjóðfélagið,“ segir hann.“ „Það er augljóst mál að þetta embætti sem á að stuðla að bættri heilsu landsmanna getur ekki annað gert en að leggjast á móti svona frumvarpi.“ Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
„Mitt álit og álit embættisins er alfarið á móti, við leggjumst gegn þessari tillögu og það er í sjálfu sér sorglegt að hún skuli vera komin fram enn og aftur,“ segir Birgir Jakobsson, landlæknir, um frumvarp um frjálsa verslun áfengis sem lagt var fram á Alþingi í gær. Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar Framtíðar og Pírata hafa lagt fram frumvarp um frjálsa sölu áfengis. Næði frumvarpið fram að ganga yrði verslunum heimilt að selja áfengi frá og með næstu áramótum, staða innlendra og erlendra aðila yrði jöfnuð þegar kæmi að auglýsingu áfengis og Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins yrði einfaldlega tóbaksverslun ríkisins. Samanlagt hafa flokkarnir öruggan meirihluta á þingi fyrir málinu en þó er nokkuð um efasemdir í þeirra röðum. Í samtali við Fréttablaðið í morgun sagðist Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vera mótfallin málinu og þá sagðist Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata ætla að láta álit Landlæknis ráða för. Fréttastofa leitaði álits landlæknis, um málið. „Allar rannsóknir sem liggja fyrir benda til þess að aukið aðgengi að áfengi leiði til aukinnar notkunar,“ segir Birgir. „Þá erum við sérstaklega að tala um viðkvæma hópa líkt og ungt fólk og þá sem þola ekki áfengi og þar af leiðandi aukið tjón fyrir heilsu fólks og aukinn kostnað fyrir þjóðfélagið,“ segir hann.“ „Það er augljóst mál að þetta embætti sem á að stuðla að bættri heilsu landsmanna getur ekki annað gert en að leggjast á móti svona frumvarpi.“
Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira