Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ekki vera sár þó að einhver neiti þér 3. febrúar 2017 09:00 Elsku vatnsberi, það ert þú sem ert búinn að ríkja hérna síðasta mánuð. Í síðasta mánuði var fullt tungl í krabba sem táknar bæði kraft og mikið drama, og eins og við sáum er þetta búinn að vera einn dramatískasti mánuður síðustu ára sbr. forsetakosningar í Bandaríkjunum og þær hörmungar sem gerðust hér. Þið hafið þurft að horfast í augu við margt og hafið gert það með stæl. Þið komið sterkari út úr þessu tímabili, full af þrótti og von. Og þessi von mun færa ykkur bjartari tíma með hverjum deginum sem líður. Þið eruð mjög mikið öðruvísi en flest önnur merki, það býr í ykkur næmni og miklar tengingar við jörðina. Þið gerið heimilið ykkar að höll þó að þið eigið ekki neitt. Þið hafið þann kraft að breyta svörtu í hvítt og ljótu í fallegt. Ástarflæðið ykkar á þessum tíma getur verið svolítið óráðið, þú ert ekki alveg viss. Ekkert vera að spá í því. Það er seinni tíma spurning og svar. Og nú er ég meira að tala um þá sem eru á lausu, þó að þetta eigi að sjálfssögðu við einstaka manneskjur sem eru í sambandi. Það eina sem þú þarft er brennandi þrá til að gera það sem þú vilt gera. Ekki vera sár þó að einhver neiti þér - það er ekkert til sem heita mistök. Þú munt finna réttu leiðina því að þú ert sigurvegari. Ef þú hefur hug á að sækja um styrki eða vantar peninga til þess að láta drauma rætast, skoða þú þá möguleikana betur í kringum þig, þeir eru þarna, láttu bara vaða. Því svo sannarlega get ég sagt þér það að þeir síðustu eru ekki fyrstir, þó að það hafi staðið í hinni góðu bók. Mottó – láttu ekki aðra að þér hæða, þú munt af gjörðum þínum græðaFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Elsku vatnsberi, það ert þú sem ert búinn að ríkja hérna síðasta mánuð. Í síðasta mánuði var fullt tungl í krabba sem táknar bæði kraft og mikið drama, og eins og við sáum er þetta búinn að vera einn dramatískasti mánuður síðustu ára sbr. forsetakosningar í Bandaríkjunum og þær hörmungar sem gerðust hér. Þið hafið þurft að horfast í augu við margt og hafið gert það með stæl. Þið komið sterkari út úr þessu tímabili, full af þrótti og von. Og þessi von mun færa ykkur bjartari tíma með hverjum deginum sem líður. Þið eruð mjög mikið öðruvísi en flest önnur merki, það býr í ykkur næmni og miklar tengingar við jörðina. Þið gerið heimilið ykkar að höll þó að þið eigið ekki neitt. Þið hafið þann kraft að breyta svörtu í hvítt og ljótu í fallegt. Ástarflæðið ykkar á þessum tíma getur verið svolítið óráðið, þú ert ekki alveg viss. Ekkert vera að spá í því. Það er seinni tíma spurning og svar. Og nú er ég meira að tala um þá sem eru á lausu, þó að þetta eigi að sjálfssögðu við einstaka manneskjur sem eru í sambandi. Það eina sem þú þarft er brennandi þrá til að gera það sem þú vilt gera. Ekki vera sár þó að einhver neiti þér - það er ekkert til sem heita mistök. Þú munt finna réttu leiðina því að þú ert sigurvegari. Ef þú hefur hug á að sækja um styrki eða vantar peninga til þess að láta drauma rætast, skoða þú þá möguleikana betur í kringum þig, þeir eru þarna, láttu bara vaða. Því svo sannarlega get ég sagt þér það að þeir síðustu eru ekki fyrstir, þó að það hafi staðið í hinni góðu bók. Mottó – láttu ekki aðra að þér hæða, þú munt af gjörðum þínum græðaFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira