Katalónar ganga til kosninga á morgun Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 30. september 2017 23:57 Mikil spenna er í loftinu í Katalóníu. visir/afp Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017 Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017
Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05