Alda Music og 300 Entertainment í eina sæng Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2017 17:00 Mynd af Sölva Blöndal og David Giberga, head of A&R hjá 300 Entertainment, tekin í New York á dögunum. Bandaríska Hip Hop útgáfan 300 Entertainment og Alda Music hafa gert með sér samkomulag um samstarf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öldu. Samstarf útgáfanna felst í því að Alda Music verður sérstakur samstarfsaðili 300 Entertainment á Íslandi, en 300 Entertainment hefur rennt hýru auga hingað til lands undanfarin misseri vegna sérlega blómlegrar útgáfu í HipHop tónlist. Útgáfan hyggst einnig víkka út starfsvettvang sinn hingað til lands og til hinna Norðurlandanna, en í því starfi verður Alda Music í lykilhlutverki. 300 Entertainment er Bandarískt Hip Hop útgáfufyrirtæki og hefur á sínum snærum marga af fremstu Hip Hop listamönnum heims um þessar mundir, þar á meðal Migos og Young Thug. 300 Entertainment hóf starfsemi árið 2014 en að baki útgáfunni standa margir þungaviktaraðilar úr hljómplötuútgáfu sögunni, viðriðnir útgáfur á borð við Def Jam og Warner Music. Alda Music er nýtt íslenskt útgáfufyrirtæki sem tók yfir tónlistarútgáfuhluta Senu árið 2016 með Ólaf Arnalds og Sölva Blöndal í fararbroddi. Fyrirtækið býr yfir viðamiklum katalóg íslenskrar dægurtónlistar sem teygir anga sína aftur til sjötta áratugarins, en einnig hefur fyrirtækið staðið að baki nokkrum nýjum útgáfum á íslenskri tónlist undanfarin misseri, ma. nýrri hljómplötu rappsveitarinnar Úlfur Úlfur og Kristalsplötu Páls Óskars, EP plötu með Hildi sem og Ella Grill. Auk endurútgáfa eldri verka td. Ellyjar Vilhjálmss og Hauks Morthens. Samkomulagið felur í sér að listamenn undir merkjum Alda Music fá aðgang að víðfeðmu tengslaneti 300 Entertainment auk aðgangs að nýjum mörkuðum bæði fyrir útgáfur og til hljómleikahalds. Þetta samstarf mun því fela í sér mikla verðmætaaukningu á íslenskri tónlist sem útflutningsvöru. Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Bandaríska Hip Hop útgáfan 300 Entertainment og Alda Music hafa gert með sér samkomulag um samstarf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öldu. Samstarf útgáfanna felst í því að Alda Music verður sérstakur samstarfsaðili 300 Entertainment á Íslandi, en 300 Entertainment hefur rennt hýru auga hingað til lands undanfarin misseri vegna sérlega blómlegrar útgáfu í HipHop tónlist. Útgáfan hyggst einnig víkka út starfsvettvang sinn hingað til lands og til hinna Norðurlandanna, en í því starfi verður Alda Music í lykilhlutverki. 300 Entertainment er Bandarískt Hip Hop útgáfufyrirtæki og hefur á sínum snærum marga af fremstu Hip Hop listamönnum heims um þessar mundir, þar á meðal Migos og Young Thug. 300 Entertainment hóf starfsemi árið 2014 en að baki útgáfunni standa margir þungaviktaraðilar úr hljómplötuútgáfu sögunni, viðriðnir útgáfur á borð við Def Jam og Warner Music. Alda Music er nýtt íslenskt útgáfufyrirtæki sem tók yfir tónlistarútgáfuhluta Senu árið 2016 með Ólaf Arnalds og Sölva Blöndal í fararbroddi. Fyrirtækið býr yfir viðamiklum katalóg íslenskrar dægurtónlistar sem teygir anga sína aftur til sjötta áratugarins, en einnig hefur fyrirtækið staðið að baki nokkrum nýjum útgáfum á íslenskri tónlist undanfarin misseri, ma. nýrri hljómplötu rappsveitarinnar Úlfur Úlfur og Kristalsplötu Páls Óskars, EP plötu með Hildi sem og Ella Grill. Auk endurútgáfa eldri verka td. Ellyjar Vilhjálmss og Hauks Morthens. Samkomulagið felur í sér að listamenn undir merkjum Alda Music fá aðgang að víðfeðmu tengslaneti 300 Entertainment auk aðgangs að nýjum mörkuðum bæði fyrir útgáfur og til hljómleikahalds. Þetta samstarf mun því fela í sér mikla verðmætaaukningu á íslenskri tónlist sem útflutningsvöru.
Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira