Birgitta aftur þingflokksformaður Pírata Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2017 14:30 Birgitta snýr aftur sem þingflokksformaður Pírata. Vísir/Stefán Birgitta Jónsdóttir hefur verið kosin þingflokksformaður Pírata. Hún tekur við af Einari Brynjólfssyni sem tók við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir í maí síðastliðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokki Pírata þar sem segir að ný stjórn þingflokks Pírata hafi verið kjörin á þingflokksfundi í gær. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er varaformaður þingflokks og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokks. „Stjórnarkjörið er hluti af endurskipulagningu innan þingflokksins sem hefur staðið yfir í sumar en verkaskipting og valddreifing er nú jafnari en áður meðal stjórnarliða þingflokks. Þessi verkaskipan er aðeins einn angi af vinnu þingflokks við að skerpa á leiðum til að hrinda í framkvæmd helstu stefnumálum Pírata,“ segir í tilkynningunni. Birgitta er því aftur orðin þingflokksformaður Pírata en hún lét af störfum sem slíkur 31. janúar síðastliðinn, þegar Ásta Guðrún tók við formennsku. Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir hefur verið kosin þingflokksformaður Pírata. Hún tekur við af Einari Brynjólfssyni sem tók við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir í maí síðastliðnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokki Pírata þar sem segir að ný stjórn þingflokks Pírata hafi verið kjörin á þingflokksfundi í gær. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er varaformaður þingflokks og Jón Þór Ólafsson er ritari þingflokks. „Stjórnarkjörið er hluti af endurskipulagningu innan þingflokksins sem hefur staðið yfir í sumar en verkaskipting og valddreifing er nú jafnari en áður meðal stjórnarliða þingflokks. Þessi verkaskipan er aðeins einn angi af vinnu þingflokks við að skerpa á leiðum til að hrinda í framkvæmd helstu stefnumálum Pírata,“ segir í tilkynningunni. Birgitta er því aftur orðin þingflokksformaður Pírata en hún lét af störfum sem slíkur 31. janúar síðastliðinn, þegar Ásta Guðrún tók við formennsku.
Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20
Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34