Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 07:00 María Þórisdóttir. Vísir/Samsett/Getty María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. María var búin að vera frá í eitt og hálft ár en núna er hún komin af stað og hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í sumar. „Spilaði mínar fyrstu 75 mínútur í dag eftir eitt og hálft ár frá. Frábært að vera komin almennilega í gang. Horfi spennt á framhaldið,“ skrifaði María inn á Twitter-síðu sína. Norðmenn hafa mikla trú á Maríu sem valdi það að spila fyrir Noreg frekar en Ísland. María er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en á norska móður og hefur búið alla tíð í Noregi. Hún átti frábæra innkomu í norska landsliðið árið 2015 þegar hún vann sér sæti í byrjunarliði liðsins á HM í Kanada. Fyrsti landsleikurinn hennar var einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. María er í norska landsliðshópnum á Algarve-bikarnum í Portúgal en í kvöld mætast einmitt Ísland og Noregur í fyrsta leik sínum í mótinu í ár. Hvort María fái að sðila aftur á móti Íslandi verður að koma í ljós en leikurinn hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. María er 23 ára miðvörður sem hefur spilað alla tíð með Klepp IL. Hún hefur leikið samtals átta A-landsleiki fyrir Noreg auk þess að spila 51 landsleik með yngri landsliðum Norðmanna frá 2008 til 2015.Spilte mine første 75 min i dag etter 1 1/2 år! Fantastisk godt å være skikkelig i gang. Ser frem til fortsettelsen :)— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) February 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira