Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour