Fyrrverandi forsetaframbjóðandi um Kristínu og Siðbót Ólöf Skaftadóttir skrifar 17. janúar 2017 15:09 Vigfús Bjarni Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig." Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Gagnrýni Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig."
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Gagnrýni Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira