Hótaði hnífstungu og nauðgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2017 19:41 Atvikið átti sér stað við Skautahöllina í Laugardalnum. vísir/ Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni, sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höndina og svo látið hann millifæra á reikning sinn rúma milljón króna í mars síðastliðnum, um fjórar vikur. Atvikið átti sér stað í Skautahöllinni í Laugardalnum í lok mars en þá var manninum gert að sæta fjögurra vikna varðhaldi. Maðurinn sem grunaður er fór fram á að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi, en til vara krafðist hann þess að fá frekar að dvelja á Vogi og í framhaldi af því í lokuðu meðferðarúrræði á vegum SÁÁ eða Hlaðgerðarkoti.Bar hníf að hálsi hans og hótaði nauðgun Manninum er gefið að sök að hafa ógnað öðrum manni með hníf og neytt hann til að millifæra af reikningi hans rúmlega eina milljón króna. Brotaþoli segir manninn hafa borið hnífinn að hálsi sínum og krafið hann um fjármunina, og að þegar hann hafi neitað hafi maðurinn stungið sig í handarbak vinstri handar. Þá segir hann manninn einnig hafa haft uppi hótanir um að stinga hann og skera, og hótað því að nauðga honum ef hann segði frá atvikinu. Þá hafi maðurinn einnig stolið af sér bakpoka, fartölvu og farsíma. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa reynt að brjótast inn í bíl við Þróttarsvæðið. Vitni hafi tekist að stöðva manninn, en segir hann hafa hótað að stinga sig.Liggur undir sterkum grun Að mati Hæstaréttar liggur maðurinn undir sterkum grun um að hafa gerst sekur um fyrrnefnda háttsemi og var hann þar af leiðandi úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. maí næstkomandi á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu en hann hefur meðal annars verið sakfelldur fyrir rán og fíkniefnalagabrot. Þá er til meðferðar hjá héraðssaksóknara mál á hendur manninum er varðar rán, fjárkúgun, frelsissviptingu, og hótanir. Tengdar fréttir Stakk mann og lét hann millifæra rúma milljón inn á sig Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 4. apríl 2017 18:30 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira
Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni, sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höndina og svo látið hann millifæra á reikning sinn rúma milljón króna í mars síðastliðnum, um fjórar vikur. Atvikið átti sér stað í Skautahöllinni í Laugardalnum í lok mars en þá var manninum gert að sæta fjögurra vikna varðhaldi. Maðurinn sem grunaður er fór fram á að gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yrði felldur úr gildi, en til vara krafðist hann þess að fá frekar að dvelja á Vogi og í framhaldi af því í lokuðu meðferðarúrræði á vegum SÁÁ eða Hlaðgerðarkoti.Bar hníf að hálsi hans og hótaði nauðgun Manninum er gefið að sök að hafa ógnað öðrum manni með hníf og neytt hann til að millifæra af reikningi hans rúmlega eina milljón króna. Brotaþoli segir manninn hafa borið hnífinn að hálsi sínum og krafið hann um fjármunina, og að þegar hann hafi neitað hafi maðurinn stungið sig í handarbak vinstri handar. Þá segir hann manninn einnig hafa haft uppi hótanir um að stinga hann og skera, og hótað því að nauðga honum ef hann segði frá atvikinu. Þá hafi maðurinn einnig stolið af sér bakpoka, fartölvu og farsíma. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa reynt að brjótast inn í bíl við Þróttarsvæðið. Vitni hafi tekist að stöðva manninn, en segir hann hafa hótað að stinga sig.Liggur undir sterkum grun Að mati Hæstaréttar liggur maðurinn undir sterkum grun um að hafa gerst sekur um fyrrnefnda háttsemi og var hann þar af leiðandi úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. maí næstkomandi á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu en hann hefur meðal annars verið sakfelldur fyrir rán og fíkniefnalagabrot. Þá er til meðferðar hjá héraðssaksóknara mál á hendur manninum er varðar rán, fjárkúgun, frelsissviptingu, og hótanir.
Tengdar fréttir Stakk mann og lét hann millifæra rúma milljón inn á sig Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 4. apríl 2017 18:30 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira
Stakk mann og lét hann millifæra rúma milljón inn á sig Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. 4. apríl 2017 18:30