Sameinuðu þjóðirnar: Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í Khan Sheikhun Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 11:09 Bandaríkjastjórn og bandamenn þeirra sökuðu fljótlega efir árásina Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og stjórn hans um að bera ábyrgð á henni. Vísir/AFP Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í sýrlenska bænum Khan Sheikhun í Idlib-héraði í apríl síðastliðinn. Þetta er niðurstaða rannsóknar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var í dag. Að minnsta kosti 87 manns létu lífið í árásinni, þar af 31 barn, þar sem saríngasi var beitt. „Sveitir stjórnarhersins hafa haldið áfram notkun efnavopna gegn óbreyttum borgurum á svæðum undir stjórn stjórnarandstæðinga. Í versta tilfellinu beitti sýrlenski flugherinn saríngasi í Khan Sheikhun, þar sem tugir drápust, að stærstum hluta konur og börn,“ segir í skýrslunni. Bandaríkjastjórn og bandamenn þeirra sökuðu fljótlega eftir árásina Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og stjórn hans um að bera ábyrgð á henni. Assad hafnaði því að Sýrlandsher bæri ábyrgð og sagði hann sýrlenska herinn hafa skilað frá sér öllum efnavopnum árið 2013 og að hann myndi aldrei beita slíkum vopnum. Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna segjast nú vera með óyggjandi sannanir fyrir því að sýrlenski flugherinn hafi raunverulega borið ábyrgð á árásinni sem flokkast sem stríðsglæpur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir létust í efnavopnaárás í Sýrlandi Talið er að að minnsta kosti 67 manns, þar af fjöldi barna, hafi látist í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhun Idlib-héraði í Norður-Sýrlandi í dag. Þá er talið að yfir 200 manns hafi særst í árásinni. 4. apríl 2017 15:40 Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Sýrlandsstjórn bar ábyrgð á eiturefnaárásinni í sýrlenska bænum Khan Sheikhun í Idlib-héraði í apríl síðastliðinn. Þetta er niðurstaða rannsóknar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var í dag. Að minnsta kosti 87 manns létu lífið í árásinni, þar af 31 barn, þar sem saríngasi var beitt. „Sveitir stjórnarhersins hafa haldið áfram notkun efnavopna gegn óbreyttum borgurum á svæðum undir stjórn stjórnarandstæðinga. Í versta tilfellinu beitti sýrlenski flugherinn saríngasi í Khan Sheikhun, þar sem tugir drápust, að stærstum hluta konur og börn,“ segir í skýrslunni. Bandaríkjastjórn og bandamenn þeirra sökuðu fljótlega eftir árásina Bashar al-Assad Sýrlandsforseta og stjórn hans um að bera ábyrgð á henni. Assad hafnaði því að Sýrlandsher bæri ábyrgð og sagði hann sýrlenska herinn hafa skilað frá sér öllum efnavopnum árið 2013 og að hann myndi aldrei beita slíkum vopnum. Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna segjast nú vera með óyggjandi sannanir fyrir því að sýrlenski flugherinn hafi raunverulega borið ábyrgð á árásinni sem flokkast sem stríðsglæpur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir létust í efnavopnaárás í Sýrlandi Talið er að að minnsta kosti 67 manns, þar af fjöldi barna, hafi látist í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhun Idlib-héraði í Norður-Sýrlandi í dag. Þá er talið að yfir 200 manns hafi særst í árásinni. 4. apríl 2017 15:40 Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Tugir létust í efnavopnaárás í Sýrlandi Talið er að að minnsta kosti 67 manns, þar af fjöldi barna, hafi látist í efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhun Idlib-héraði í Norður-Sýrlandi í dag. Þá er talið að yfir 200 manns hafi særst í árásinni. 4. apríl 2017 15:40
Á sjötta tug fórust í efnavopnaárásinni Talið er að saríngasi hafi verið varpað á íbúa sýrlenska bæjarins Khan Sheikhoun. Sýrlenski herinn neitar því að hafa beitt efnavopnum. Stjórnarandstaðan fer fram á tafarlausa rannsókn öryggisráðs SÞ. 5. apríl 2017 07:00