Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2017 07:00 Fimm daga ferðalag bíður bílstjóra hjá SBA að ná í rútur á meginlandið. SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Norrænu. Þannig getur fyrirtækið fengið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bifreið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólarhring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göturnar núna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum 12. maí 2017 07:00