Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2017 19:30 Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. Fyrir mótið kvörtuðu ýmsir kylfingar yfir því að karginn á Erin Hills vellinum væri of hár og báðu um að hann yrði sleginn. Rory McIlroy skaut hins vegar á þá sem létu hvað mest í sér heyra og sagði að bestu kylfingar í heimi ættu að ráða við þessar aðstæður. McIlroy átti hins vegar sjálfur í mestu vandræðum í háa grasinu eins og sjá má á myndbandinu í spilaranum hér að ofan. Bein útsending frá Opna bandaríska stendur nú yfir á Golfstöðinni. Umræður á Twitter fara fram undir kassamerkinu #365golf. Golf Tengdar fréttir Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. Fyrir mótið kvörtuðu ýmsir kylfingar yfir því að karginn á Erin Hills vellinum væri of hár og báðu um að hann yrði sleginn. Rory McIlroy skaut hins vegar á þá sem létu hvað mest í sér heyra og sagði að bestu kylfingar í heimi ættu að ráða við þessar aðstæður. McIlroy átti hins vegar sjálfur í mestu vandræðum í háa grasinu eins og sjá má á myndbandinu í spilaranum hér að ofan. Bein útsending frá Opna bandaríska stendur nú yfir á Golfstöðinni. Umræður á Twitter fara fram undir kassamerkinu #365golf.
Golf Tengdar fréttir Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29
Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45