Baltasar fær einn af virtari kvikmyndatökustjórum til liðs við sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2017 10:48 Baltasar Kormákur og Robert Richardson. mynd/lilja s. pálmadóttir Baltasar Kormákur hefur fengið Robert Richardson til liðs við sig við gerð kvikmyndarinnar Adrift. Richardson er einn af virtari kvikmyndatökustjórum Hollywood og hefur til að mynda þrefaldur Óskarsverðlaunahafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rvk studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars. Richardson hlaut Óskarsverðlaun fyrir JFK, The Aviator og nú síðast fyrir kvikmynd Martins Scorsese, Hugo. Þá hefur hann sex sinnum til viðbótar verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en það er fyrir kvikmyndirnar Hateful Eight, Django Unchained, Inglourious Basterds, Snow falling on Ceders, Born On the Fourth of July og Platoon. Hann vinnur mikið með sömu leikstjórunum; fyrrnefndum Martin Scorsese, Quentin Tarantino og Oliver Stone. „Það er mér mikill heiður að fá að vinna með Robert, Hann er einn fremsti tökumaður heimsins í dag. Hann er búinn að vera stýra kvikmyndatöku í hart nær 30 ár. Slík reynsla er ómentanleg við gerð Adrif, sem gerist nær öll á sjó,“ segir Baltasar Kormákur í tilkynningunni. Adrift er sönn saga ungrar konu og unnusta hennar sem lenda í einu versta óveðri sem um getur á Kyrrahafinu á leið sinni frá Tahítí til Kaliforníu. Aðalhlutverk leika Shailene Woodley og Sam Clafin. Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Baltasar Kormákur hefur fengið Robert Richardson til liðs við sig við gerð kvikmyndarinnar Adrift. Richardson er einn af virtari kvikmyndatökustjórum Hollywood og hefur til að mynda þrefaldur Óskarsverðlaunahafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rvk studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars. Richardson hlaut Óskarsverðlaun fyrir JFK, The Aviator og nú síðast fyrir kvikmynd Martins Scorsese, Hugo. Þá hefur hann sex sinnum til viðbótar verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en það er fyrir kvikmyndirnar Hateful Eight, Django Unchained, Inglourious Basterds, Snow falling on Ceders, Born On the Fourth of July og Platoon. Hann vinnur mikið með sömu leikstjórunum; fyrrnefndum Martin Scorsese, Quentin Tarantino og Oliver Stone. „Það er mér mikill heiður að fá að vinna með Robert, Hann er einn fremsti tökumaður heimsins í dag. Hann er búinn að vera stýra kvikmyndatöku í hart nær 30 ár. Slík reynsla er ómentanleg við gerð Adrif, sem gerist nær öll á sjó,“ segir Baltasar Kormákur í tilkynningunni. Adrift er sönn saga ungrar konu og unnusta hennar sem lenda í einu versta óveðri sem um getur á Kyrrahafinu á leið sinni frá Tahítí til Kaliforníu. Aðalhlutverk leika Shailene Woodley og Sam Clafin.
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira