Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2017 18:03 Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingi og þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn gegn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Rannsaka á hvort að Flynn hafi tekið við greiðslu erlendum aðilum með ólöglegum hætti. Hann er undir mikilli pressu vegna tengsla sinna við embættismenn í Rússlandi.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr málið að því að Flynn er talinn hafa mögulega brotið lögin með því að hafa ekki beðið um og fengið leyfi til að taka við greiðslum meðal annars fyrir ferð til Rússlands árið 2015. Þrátt fyrir það mun Flynn hafa verið varaður við slíkum greiðslum og að leyfi þyrfti fyrir þeim árið 2014, þegar hann hætti að starfa hjá hernum. Flynn tók við tugum þúsunda dala frá sjónvarpsstöðinni RT, sem er í eigu rússneska ríkisins, og tyrknesks fyrirtækis sem tengist stjórnvöldum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Um var að ræða afmælisveislu RT þar sem Flynn sat við hlið Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann mun hafa fengið minnst 33.750 dali fyrir að mæta í veisluna. Flynn sagði af sér þann 13. febrúar eftir að hann hafði ekki sagt rétt frá samskiptum sínum við Sergei Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn gegn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna. Rannsaka á hvort að Flynn hafi tekið við greiðslu erlendum aðilum með ólöglegum hætti. Hann er undir mikilli pressu vegna tengsla sinna við embættismenn í Rússlandi.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni snýr málið að því að Flynn er talinn hafa mögulega brotið lögin með því að hafa ekki beðið um og fengið leyfi til að taka við greiðslum meðal annars fyrir ferð til Rússlands árið 2015. Þrátt fyrir það mun Flynn hafa verið varaður við slíkum greiðslum og að leyfi þyrfti fyrir þeim árið 2014, þegar hann hætti að starfa hjá hernum. Flynn tók við tugum þúsunda dala frá sjónvarpsstöðinni RT, sem er í eigu rússneska ríkisins, og tyrknesks fyrirtækis sem tengist stjórnvöldum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Um var að ræða afmælisveislu RT þar sem Flynn sat við hlið Vladimir Putin, forseta Rússlands. Hann mun hafa fengið minnst 33.750 dali fyrir að mæta í veisluna. Flynn sagði af sér þann 13. febrúar eftir að hann hafði ekki sagt rétt frá samskiptum sínum við Sergei Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6. mars 2017 23:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11