Stjórnarandstaðan í Venesúela boðar til nýs allsherjarverkfalls Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 15:45 Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær. Vísir/afp Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag. Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira
Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur boðað til nýs allsherjarverkfalls í næstu viku til að mótmæla forsetanum Nicolás Maduro og fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum hans. Verkfallið á að standa í tvo daga – á miðvikudag og fimmtudag – en á mánudag og föstudag eru fyrirhugaðar mótmælaaðgerðir í stærstu borgum landsins. Fjölmargir særðust í mótmælum í höfuðborginni Caracas í gær þar sem mörg hundruð ungra mótmælenda köstuðu grjóti og eldsprengjum í átt að öryggissveitum sem beittu táragasi til að dreifa mannfjöldanum.Arteaga særðist Hinn 23 ára Wuilly Arteaga var í hópi þeirra sem særðust í gær en hann hefur orðið ein af táknmyndum mótmælanna eftir að hafa spilað þjóðsöng landsins á fiðlu í miðjum mótmælum. Hann særðist í andliti en tísti síðar frá sjúkrahúsi að „hvorki gúmmíkúlur eða byssukúlur ykkar muni stöðva baráttu okkar fyrir frelsi Venesúela. Á morgun verð ég aftur kominn út á göturnar.“ Reglulega hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita síðan í apríl og hafa um hundrað manns látið lífið í þeim. Þúsundir manna hafa særst. Markmið mótmælendanna er að fá stjórnvöld til að flýta forsetakosningum í landinu og þannig losna við Maduro úr embætti. Þjóðaratkvæðagreiðsla er fyrirhuguð þann 30. júlí næstkomandi þar sem kosið verður um nýtt stjórnlagaþing sem er ætlað vald til að semja nýja stjórnarskrá. Stjórnvöld í Venesúela munu senda um 230 þúsund hermenn á vettvang til að tryggja öryggi á kjördag.
Tengdar fréttir Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira
Þrír létust í mótmælum í Venesúela Milljónir Venesúelamanna hafa verið í verkfalli til að mótmæla Nicolas Maduro, forseta landsins. 21. júlí 2017 08:30
Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00