Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2017 14:34 Frank-Walter Steinmeier er forseti Þýskalands. Vísir/AFP Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22