Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2017 09:57 Formennirnir við upphaf fundar í ráðherrabústaðnum í morgun. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri. Kosningar 2017 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri.
Kosningar 2017 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira