Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour