Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú 7. apríl 2017 09:00 Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. Ég á afskaplega marga vini í þessu merki, til dæmis Ásdísi Höllu Bragadóttur sem er mín mesta fyrirmynd, Siggu Lorange í Ostabúðinni sem skreytir lífið og Auðunn Blöndal sem er algjörlega ómissandi ásamt Helga Björns. Ég gæti endalaust talið upp fólk í þessu merki sem hefur haft mikil áhrif á mig í lífinu. Þú ert handritshöfundur margra í kringum þig, vegna þess að orð þín hafa mikinn mátt. Þú skalt alltaf velja þá leið að beita orðum þínum til gleði, allavega eins oft og þú getur. Þú skalt passa þig, elsku hjartað mitt, svo mikið á því að öfunda engan, þú skalt samgleðjast þeim sem hafa náð miklum árangri, því þá lendirðu á sömu tíðni og þeir og það mun færa þér það sem þú vilt. Að níða skóinn niður af öðrum mun aldrei færa þér sjálfum betri skó. Og þegar þú hefur fattað þetta þá geysist þú áfram lífið eins og sigurvegari. Það getur verið vandræðalegt hvað þú ert klár, átt það til að rugla saman hvað þú hugsar og hvað þér finnst. En það gerir þig náttúrulega litríkari en allt annað. Fyrir þá sem eru á laflausu í ástinni þá mun hún gerast, sérstaklega þegar líður á sumarið. Ég myndi ráðleggja öllum kröbbum að fara á Þjóðhátíð því þar er ástríðan sem passar svo vel við þig, elskan mín. Þú átt til svo mikið trygglyndi, en það tekur þig svo langan tíma að gefa þig þótt ég geti með sanni sagt að það er enginn betri daðrari en þú, elsku Krabbinn minn, og daður er eitt það merkilegasta og það fallegasta sem er til í heiminum, og þú átt ekki eftir að gera greinarmun á því hvort þú daðrar við mann, konu eða hest. Mottó – Ég mun daðra mig í gegnum lífiðFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Bento veitingakóngur, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. Ég á afskaplega marga vini í þessu merki, til dæmis Ásdísi Höllu Bragadóttur sem er mín mesta fyrirmynd, Siggu Lorange í Ostabúðinni sem skreytir lífið og Auðunn Blöndal sem er algjörlega ómissandi ásamt Helga Björns. Ég gæti endalaust talið upp fólk í þessu merki sem hefur haft mikil áhrif á mig í lífinu. Þú ert handritshöfundur margra í kringum þig, vegna þess að orð þín hafa mikinn mátt. Þú skalt alltaf velja þá leið að beita orðum þínum til gleði, allavega eins oft og þú getur. Þú skalt passa þig, elsku hjartað mitt, svo mikið á því að öfunda engan, þú skalt samgleðjast þeim sem hafa náð miklum árangri, því þá lendirðu á sömu tíðni og þeir og það mun færa þér það sem þú vilt. Að níða skóinn niður af öðrum mun aldrei færa þér sjálfum betri skó. Og þegar þú hefur fattað þetta þá geysist þú áfram lífið eins og sigurvegari. Það getur verið vandræðalegt hvað þú ert klár, átt það til að rugla saman hvað þú hugsar og hvað þér finnst. En það gerir þig náttúrulega litríkari en allt annað. Fyrir þá sem eru á laflausu í ástinni þá mun hún gerast, sérstaklega þegar líður á sumarið. Ég myndi ráðleggja öllum kröbbum að fara á Þjóðhátíð því þar er ástríðan sem passar svo vel við þig, elskan mín. Þú átt til svo mikið trygglyndi, en það tekur þig svo langan tíma að gefa þig þótt ég geti með sanni sagt að það er enginn betri daðrari en þú, elsku Krabbinn minn, og daður er eitt það merkilegasta og það fallegasta sem er til í heiminum, og þú átt ekki eftir að gera greinarmun á því hvort þú daðrar við mann, konu eða hest. Mottó – Ég mun daðra mig í gegnum lífiðFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Bento veitingakóngur, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira