Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig 7. apríl 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: „You ain't seen nothing yet“, ég á bara svo erfitt með að þýða hana yfir á íslensku, en þú ert svo sannarlega að rísa upp úr öskustónni og þá er ég ekki að meina að þú hafir verið í einhverju ömurlegu ásigkomulagi, heldur er að koma svona Þyrnirósarkraftur inn, þú ert að vakna og það heldur ekkert aftur af þér! Þar sem þú átt það til að vinna svo margt í skorpum og ofgera þér þar af leiðandi, er ekkert skrýtið að andleg þreyta bíti þig öðru hvoru, það er bara eins eðlilegt og að á eftir vetri komi vor. Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig, og ef þú hefur svo mikið sem agnarsmáa löngun til að láta í ljós þitt skína, öðlast einhvers konar frægð eða frama hvað sem svo þú túlkar sem frægð eða frama, láttu þá undan henni! Og elsku hjartað mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að taka enga áhættu, því ótrúlegustu hlutir eru að koma upp á yfirborðið, svo hafðu ekkert að fela, í því býr frelsið. Það er nefnilega margt sem á eftir að freista þín. Það er svo dásamlegt hvað þú hefur næmt auga fyrir smáatriðum, og þú átt eftir að taka eftir leið sem þú getur farið án þess að snúa öllu við og verður miklu auðveldari en þú bjóst við. Það sem einkennir þig er það að þú virðist aldrei vaxa úr grasi (hrikalega leiðinlegt að vaxa úr grasi!) – þú heldur alltaf í barnið í þér og nærð að heillast af hinu smáa. Þú hefur þann ótrúlega eiginleika að sjá hið jákvæða sama hvar þú ert staddur. Og bara það að geta séð það fyrir sér að lífið muni leysa vandamálin, þá eru miklu meiri líkur á því að nákvæmlega það gerist. Þú getur verið alveg viss um það að þú færð óvæntan byr í seglin þó að allt fari ekki nákvæmlega eins og þú vilt, því veröldin er að leiða þig inn í skemmtilegri og betri tíð. Mottó – Bjartsýni er lykillinnFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: „You ain't seen nothing yet“, ég á bara svo erfitt með að þýða hana yfir á íslensku, en þú ert svo sannarlega að rísa upp úr öskustónni og þá er ég ekki að meina að þú hafir verið í einhverju ömurlegu ásigkomulagi, heldur er að koma svona Þyrnirósarkraftur inn, þú ert að vakna og það heldur ekkert aftur af þér! Þar sem þú átt það til að vinna svo margt í skorpum og ofgera þér þar af leiðandi, er ekkert skrýtið að andleg þreyta bíti þig öðru hvoru, það er bara eins eðlilegt og að á eftir vetri komi vor. Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig, og ef þú hefur svo mikið sem agnarsmáa löngun til að láta í ljós þitt skína, öðlast einhvers konar frægð eða frama hvað sem svo þú túlkar sem frægð eða frama, láttu þá undan henni! Og elsku hjartað mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að taka enga áhættu, því ótrúlegustu hlutir eru að koma upp á yfirborðið, svo hafðu ekkert að fela, í því býr frelsið. Það er nefnilega margt sem á eftir að freista þín. Það er svo dásamlegt hvað þú hefur næmt auga fyrir smáatriðum, og þú átt eftir að taka eftir leið sem þú getur farið án þess að snúa öllu við og verður miklu auðveldari en þú bjóst við. Það sem einkennir þig er það að þú virðist aldrei vaxa úr grasi (hrikalega leiðinlegt að vaxa úr grasi!) – þú heldur alltaf í barnið í þér og nærð að heillast af hinu smáa. Þú hefur þann ótrúlega eiginleika að sjá hið jákvæða sama hvar þú ert staddur. Og bara það að geta séð það fyrir sér að lífið muni leysa vandamálin, þá eru miklu meiri líkur á því að nákvæmlega það gerist. Þú getur verið alveg viss um það að þú færð óvæntan byr í seglin þó að allt fari ekki nákvæmlega eins og þú vilt, því veröldin er að leiða þig inn í skemmtilegri og betri tíð. Mottó – Bjartsýni er lykillinnFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira