Gylfi: Skrýtið að skora gegn Swansea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark þegar Everton vann 3-1 sigur á Swansea í gær en þetta var í fyrsta sinn sem að Gylfi mætti sínu gamla liði eftir að hann var seldur til Everton í sumar. Gylfi kom Everton í 2-1 forystu í leiknum um miðjan síðari hálfleikinn en Everton hafði lent undir í fyrri hálfleiknum. Markið skoraði hann með glæsilegu skoti utan teigs og fagnaði hann því ekki. „Það var skrýtin tilfinning að spila gegn strákum sem ég spilaði með í þrjú ár. En þetta voru mikilvæg þrjú stig sem komu okkur í níunda sæti deildarinnar eftir nokkrar góðar vikur,“ sagði Gylfi í samtali við ESPN eftir leikinn. Everton hefur nú unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum og því fengið þrettán stig af fimmtán mögulegum. Gylfi var spurður hvað hafi breyst með ráðningu Sam Allardyce knattspyrnustjóra. „Við erum að verjast betur sem lið undir stjórn Allardyce. Það var svekkjandi að fá mark á okkur úr föstu leikatriði í dag en við vissum að með 1-2 sigrum myndum við fá sjálfstraustið aftur og það er það sem hefur gerst.“ Gylfi segir að þrátt fyrir slæma stöðu Swansea, sem er neðst í deildinni, eigi liðið möguleika á að bjarga sæti sínu í vor. „Swansea hefur áður verið í þessari stöðu og er með öflugan þjálfara sem og öflugt starfslið og leikmannahóp. Ég sé enga ástæðu fyrir því að liðið ætti ekki að geta snúið gengi sínu við.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19. desember 2017 08:01 Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18. desember 2017 22:00 Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18. desember 2017 16:15 Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19. desember 2017 00:01 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark þegar Everton vann 3-1 sigur á Swansea í gær en þetta var í fyrsta sinn sem að Gylfi mætti sínu gamla liði eftir að hann var seldur til Everton í sumar. Gylfi kom Everton í 2-1 forystu í leiknum um miðjan síðari hálfleikinn en Everton hafði lent undir í fyrri hálfleiknum. Markið skoraði hann með glæsilegu skoti utan teigs og fagnaði hann því ekki. „Það var skrýtin tilfinning að spila gegn strákum sem ég spilaði með í þrjú ár. En þetta voru mikilvæg þrjú stig sem komu okkur í níunda sæti deildarinnar eftir nokkrar góðar vikur,“ sagði Gylfi í samtali við ESPN eftir leikinn. Everton hefur nú unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum og því fengið þrettán stig af fimmtán mögulegum. Gylfi var spurður hvað hafi breyst með ráðningu Sam Allardyce knattspyrnustjóra. „Við erum að verjast betur sem lið undir stjórn Allardyce. Það var svekkjandi að fá mark á okkur úr föstu leikatriði í dag en við vissum að með 1-2 sigrum myndum við fá sjálfstraustið aftur og það er það sem hefur gerst.“ Gylfi segir að þrátt fyrir slæma stöðu Swansea, sem er neðst í deildinni, eigi liðið möguleika á að bjarga sæti sínu í vor. „Swansea hefur áður verið í þessari stöðu og er með öflugan þjálfara sem og öflugt starfslið og leikmannahóp. Ég sé enga ástæðu fyrir því að liðið ætti ekki að geta snúið gengi sínu við.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19. desember 2017 08:01 Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18. desember 2017 22:00 Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18. desember 2017 16:15 Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19. desember 2017 00:01 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19. desember 2017 08:01
Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18. desember 2017 22:00
Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18. desember 2017 16:15
Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19. desember 2017 00:01
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti