„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði vel í gærkvöld. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, átti flottan leik fyrir sitt lið þegar að það lagði Newcastle, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Everton er komið á gott skrið eftir að Stóri Sam Allardyce tók við liðinu en það er búið að innbyrða tíu stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fimm. Gylfi Þór fær hæstu einkunn ásamt varnarmanninum Ashley Williams í einkunnagjöf Liverpool-blaðsins Liverpool Echo. „Kraftmikill eins og alltaf og lagði sig allan fram, bæði í vörn og sókn. Alltaf líklegur til að gefa lykilsendingar,“ segir í umsögn um Gylfa.Stuðningsmenn Everton verða líka alltaf hrifnari af íslenska landsliðsmanninum en farið er fögrum orðum um hann á Royal Blue Mersey, stuðningsmannasíðu Everton á SB Nation. „Það gekk ekkert hjá Ronald Koeman að láta Gylfa og Wayne Rooney spila saman, en þeir hafa spilað mun betur eftir komu Sam Allardyce. Í raun var leikurinn í gær líklega sá besti hjá íslenska landsliðsmanninum síðan hann gekk í raðir Everton fyrir metfé í sumar,“ er sagt um Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var sjálfur sultuslakur þegar að hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og var ekkert að fara fram úr sjálfum sér þrátt fyrir betra gengi upp á síðkastið. „Auðvitað er andrúmsloftið betra í klefanum þegar að liðið vinnur nokkra leiki og vonandi erum við að snúa genginu við. Við þurfum að byggja á þessu yfir jólavertíðina,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, átti flottan leik fyrir sitt lið þegar að það lagði Newcastle, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Everton er komið á gott skrið eftir að Stóri Sam Allardyce tók við liðinu en það er búið að innbyrða tíu stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fimm. Gylfi Þór fær hæstu einkunn ásamt varnarmanninum Ashley Williams í einkunnagjöf Liverpool-blaðsins Liverpool Echo. „Kraftmikill eins og alltaf og lagði sig allan fram, bæði í vörn og sókn. Alltaf líklegur til að gefa lykilsendingar,“ segir í umsögn um Gylfa.Stuðningsmenn Everton verða líka alltaf hrifnari af íslenska landsliðsmanninum en farið er fögrum orðum um hann á Royal Blue Mersey, stuðningsmannasíðu Everton á SB Nation. „Það gekk ekkert hjá Ronald Koeman að láta Gylfa og Wayne Rooney spila saman, en þeir hafa spilað mun betur eftir komu Sam Allardyce. Í raun var leikurinn í gær líklega sá besti hjá íslenska landsliðsmanninum síðan hann gekk í raðir Everton fyrir metfé í sumar,“ er sagt um Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var sjálfur sultuslakur þegar að hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og var ekkert að fara fram úr sjálfum sér þrátt fyrir betra gengi upp á síðkastið. „Auðvitað er andrúmsloftið betra í klefanum þegar að liðið vinnur nokkra leiki og vonandi erum við að snúa genginu við. Við þurfum að byggja á þessu yfir jólavertíðina,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30
Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00