Minkurinn skotinn í vitna viðurvist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2017 14:54 Minkurinn sást við Tjörnina í morgun. Minkurinn sem sást á vappi við Tjörnina í Reykjavík var drepinn um hádegisbil í dag. Hann vakti talsverða athygli enda eru minkar ekki algeng sjón í höfuðborginni, en hann virtist nokkuð gæfur, að sögn vegfarenda. Þráinn Svansson, meindýraeyðir hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar, var fenginn til starfans. Sami háttur var hafður á í þessu tilfelli og öðrum sambærilegum að sögn Þráins; minkurinn var skotinn með haglabyssu. „Við mætum bara á staðinn og hann er drepinn. Við erum með heimsins bestu byssu, Benelly, sem er haglabyssa,“ segir Þráinn.Fólki brugðið Vegfarandi sem fréttastofa talaði við segir að fólki hafi orðið nokkuð brugðið þegar meindýraeyðirinn dró upp skotvopnið, en hópur ferðamanna var á staðnum þegar atvikið átti sér stað. Þráinn tekur fram að öllum hafi verið gert viðvart áður en skotinu hafi verið hleypt af og kannast ekki við að fólki hafi brugðið. Aðspurður segir hann þetta hafa tekið fljótt af - aðeins eitt skot hafi þurft til. „Við reynum alltaf að bregðast fljótt og vel við þegar við fáum svona tilkynningar. Okkur er mikið í mun að vernda fuglalífið við Tjörnina. Þarna var þetta bara eitt skot og búið, sem betur fer.“ Höfuðborgarstofa birti myndband af minknum á Facebook-síðu sinni í dag, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Minkur við Tjörnina í Reykjavík Vörpulegur og ófeiminn minkur var að spóka sig á og við Tjörnina í Reykjavík nú í morgun. 21. mars 2017 12:33 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Fleiri fréttir Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Sjá meira
Minkurinn sem sást á vappi við Tjörnina í Reykjavík var drepinn um hádegisbil í dag. Hann vakti talsverða athygli enda eru minkar ekki algeng sjón í höfuðborginni, en hann virtist nokkuð gæfur, að sögn vegfarenda. Þráinn Svansson, meindýraeyðir hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar, var fenginn til starfans. Sami háttur var hafður á í þessu tilfelli og öðrum sambærilegum að sögn Þráins; minkurinn var skotinn með haglabyssu. „Við mætum bara á staðinn og hann er drepinn. Við erum með heimsins bestu byssu, Benelly, sem er haglabyssa,“ segir Þráinn.Fólki brugðið Vegfarandi sem fréttastofa talaði við segir að fólki hafi orðið nokkuð brugðið þegar meindýraeyðirinn dró upp skotvopnið, en hópur ferðamanna var á staðnum þegar atvikið átti sér stað. Þráinn tekur fram að öllum hafi verið gert viðvart áður en skotinu hafi verið hleypt af og kannast ekki við að fólki hafi brugðið. Aðspurður segir hann þetta hafa tekið fljótt af - aðeins eitt skot hafi þurft til. „Við reynum alltaf að bregðast fljótt og vel við þegar við fáum svona tilkynningar. Okkur er mikið í mun að vernda fuglalífið við Tjörnina. Þarna var þetta bara eitt skot og búið, sem betur fer.“ Höfuðborgarstofa birti myndband af minknum á Facebook-síðu sinni í dag, líkt og sjá má hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Minkur við Tjörnina í Reykjavík Vörpulegur og ófeiminn minkur var að spóka sig á og við Tjörnina í Reykjavík nú í morgun. 21. mars 2017 12:33 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Fleiri fréttir Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Sjá meira
Minkur við Tjörnina í Reykjavík Vörpulegur og ófeiminn minkur var að spóka sig á og við Tjörnina í Reykjavík nú í morgun. 21. mars 2017 12:33