Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 17:45 LaVar Ball og Michael Jordan. Vísir/Samsett/Getty Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. Auk þess að monta sig af sonum sínum þremur sem eru allir í hópi efnilegustu körfuboltamanna Bandaríkjanna þá hefur LaVar Ball einnig verið að gera meira úr körfuboltagetu sinni en mörgum þótti efni til. LaVar Ball hélt því nefnilega fram að hann hefði unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Pabbi leikmanns sem væri betri en Steph Curry þarf nú að hafa skilað einhverjum körfuboltagenum til stráksins en flestir göptu þegar þeir sáu þessa yfirlýsingu.Sjá einnig:Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball átti afar stuttan og dapran feril í 1. deild bandaríska háskólaboltans og skoraði bara 2,2 stig í leik á eina tímabili sínum með Washington State 1987-88. Ball skoraði samtals 56 stig allt tímabilið með Washington State en sama vetur skoraði Jordan 35,0 stig að meðaltali í NBA-deildinni og mest 55 stig í einum leik sem var í úrslitakeppninni. Ball var ekki að bera sig saman við hvern sem er heldur þann sem er að flestra mati talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.Sjá einnig:Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn BdotAdot5 er orðinn vel þekktur í heimi körfuboltaáhugamanna fyrir að gera grín af bestu körfuboltamönnum heimsins. Hann tók þetta tækifæri á lofti og setti á svið hvernig leikur MJ og LaVar Ball hefði litið út. Það er óhætt að segja að útkoman sé skrautleg og mjög fyndin. Hana má sjá hér fyrir neðan. Eini sem brosir ekki af þessu myndbandi er líklega umræddur Lavar Ball. Strákarnir hans hafa örugglega gaman af þessu enda líklega orðnir löngu leiðir á yfirlýsingum pabba sína. Fyrir áhugasama þá er tölfræði Ball í háskóla hér og tölfræði Michael Jordan í NBA hér. Körfubolti NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. Auk þess að monta sig af sonum sínum þremur sem eru allir í hópi efnilegustu körfuboltamanna Bandaríkjanna þá hefur LaVar Ball einnig verið að gera meira úr körfuboltagetu sinni en mörgum þótti efni til. LaVar Ball hélt því nefnilega fram að hann hefði unnið Michael Jordan í einn á einn þegar hann var upp á sitt besta. Pabbi leikmanns sem væri betri en Steph Curry þarf nú að hafa skilað einhverjum körfuboltagenum til stráksins en flestir göptu þegar þeir sáu þessa yfirlýsingu.Sjá einnig:Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball átti afar stuttan og dapran feril í 1. deild bandaríska háskólaboltans og skoraði bara 2,2 stig í leik á eina tímabili sínum með Washington State 1987-88. Ball skoraði samtals 56 stig allt tímabilið með Washington State en sama vetur skoraði Jordan 35,0 stig að meðaltali í NBA-deildinni og mest 55 stig í einum leik sem var í úrslitakeppninni. Ball var ekki að bera sig saman við hvern sem er heldur þann sem er að flestra mati talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.Sjá einnig:Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn BdotAdot5 er orðinn vel þekktur í heimi körfuboltaáhugamanna fyrir að gera grín af bestu körfuboltamönnum heimsins. Hann tók þetta tækifæri á lofti og setti á svið hvernig leikur MJ og LaVar Ball hefði litið út. Það er óhætt að segja að útkoman sé skrautleg og mjög fyndin. Hana má sjá hér fyrir neðan. Eini sem brosir ekki af þessu myndbandi er líklega umræddur Lavar Ball. Strákarnir hans hafa örugglega gaman af þessu enda líklega orðnir löngu leiðir á yfirlýsingum pabba sína. Fyrir áhugasama þá er tölfræði Ball í háskóla hér og tölfræði Michael Jordan í NBA hér.
Körfubolti NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira