Bolt hefur ekki hitt þann sem kostaði hann gullið: „Þarf að tala við hann maður á mann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 10:45 Nesta Carter og Usain Bolt fagna saman í Moskvu fyrir fjórum árum en þeir unnu mörg verðlaun saman. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira