Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir 5. maí 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira