Putin vill að Fox biðjist afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2017 12:00 Vladimir Putin og Bill O'Reilly. Vísir/EPA/GETTY Talsmaður Vladimir Putin hefur farið fram á afsökunarbeiðni frá Fox News, eftir að Bill O'Reilly kallaði Putin „morðingja“ í viðtali við Donald Trump sem birt var á sunnudaginn. Dmitry Peskov, talsmaður Putin, sagði ummælin „óásættanleg og móðgandi“. O'Reilly segist vera að vinna að afsökunarbeiðni og að hún verði mögulega tilbúin árið 2023. Peskov svaraði ummælum O'Reilly í morgun og sagði þau til marks um að þeir hefðu mismunandi skilning á því hvað almenn kurteisi væri. Þó grínaðist hann með að stjórnvöld Rússlands væru tilbúin til að bíða til ársins 2023. Putin varð forseti Rússlands um áramótin 1999 og 2000 og hefur stjórnað pólitísku landslagi Rússlands síðan. Árið 2008 varð Dmitry Medevedev forseti og Putin varð forsætisráðherra í eitt kjörtímabil, til þess að komast fram hjá reglu um að forseti mætti ekki sitja lengur en tvö fjögurra ára kjörtímabil. Árið 2008 var reglunum þó breytt og kjörtímabilin lengd í sex ár. Hann hefur margsinnis verið sakaður um að koma pólitískum andstæðingum sínum og gagnrýnendum fyrir kattarnef. Putin neitar því þó og segir ásakanirnar vera drifnar af pólitík. Viðtal O'Reilly við Trump í heild sinni. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5. febrúar 2017 18:06 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Talsmaður Vladimir Putin hefur farið fram á afsökunarbeiðni frá Fox News, eftir að Bill O'Reilly kallaði Putin „morðingja“ í viðtali við Donald Trump sem birt var á sunnudaginn. Dmitry Peskov, talsmaður Putin, sagði ummælin „óásættanleg og móðgandi“. O'Reilly segist vera að vinna að afsökunarbeiðni og að hún verði mögulega tilbúin árið 2023. Peskov svaraði ummælum O'Reilly í morgun og sagði þau til marks um að þeir hefðu mismunandi skilning á því hvað almenn kurteisi væri. Þó grínaðist hann með að stjórnvöld Rússlands væru tilbúin til að bíða til ársins 2023. Putin varð forseti Rússlands um áramótin 1999 og 2000 og hefur stjórnað pólitísku landslagi Rússlands síðan. Árið 2008 varð Dmitry Medevedev forseti og Putin varð forsætisráðherra í eitt kjörtímabil, til þess að komast fram hjá reglu um að forseti mætti ekki sitja lengur en tvö fjögurra ára kjörtímabil. Árið 2008 var reglunum þó breytt og kjörtímabilin lengd í sex ár. Hann hefur margsinnis verið sakaður um að koma pólitískum andstæðingum sínum og gagnrýnendum fyrir kattarnef. Putin neitar því þó og segir ásakanirnar vera drifnar af pólitík. Viðtal O'Reilly við Trump í heild sinni.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5. febrúar 2017 18:06 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ver Vladimír Pútín, í nýlegu viðtali, gegn ásökunum um morð sem framin hafa verið af rússneskum stjórnvöldum. 5. febrúar 2017 18:06