Vann Bolt á HM í frjálsum en kemur ekki til greina sem frjálsíþróttamaður ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:30 Justin Gatlin og Usain Bolt á verðlaunapallinum á HM í frjálsum í London. Vísir/Getty Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland). Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Justin Gatlin, heimsmeistari í 100 metra hlaupi 2017, er ekki einn af þeim tíu frjálsíþróttakörlum, sem koma til greina í vali Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins á besta frjálsíþróttafólki ársins. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2004 sem heims- eða Ólympíumeistari er ekki á listanum yfir þá sem koma til greina sem besti frjálsíþróttamaður ársins.World 100m champion Justin Gatlin has been left off the list of nominees for the IAAF 2017 World Athlete of the Yearhttps://t.co/uncLGcLflXpic.twitter.com/Qh0zheSjh8 — BBC Sport (@BBCSport) October 2, 2017 Hinn 35 ára gamli Justin Gatlin vann Usain Bolt í síðasta hlaupi Bolt á HM í frjálsum sem fram fór í London í ágúst. Gatlin hefur tvisvar fallið á lyfjaprófi á ferlinum en kom til baka eftir bannið í bæði skiptin. Lord Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, var ekki alltof ánægður með sigur Justin Gatlin og þá var baulað á Bandaríkjamanninn inn á leikvanginum.Þessi tuttugu koma til greina sem besta frjálsíþróttafólk ársins 2017:And the male nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/lNimguGAaG — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Karlar: Mutaz Essa Barshim (Katar); Pawel Fajdek (Pólland); Mo Farah (Bretland); Sam Kendricks (Bandaríkin); Elijah Manangoi (Kenýa); Luvo Manyonga (Suður-Afríka); Omar McLeod (Jamaíka); Christian Taylor (Bandaríkin); Wayde van Niekerk (Suður-Afríka); Johannes Vetter (Þýskaland)The nominees for the 2017 IAAF World Athlete of the Year award are...#AthleticsAwardspic.twitter.com/thXnsHZ8yD — IAAF (@iaaforg) October 2, 2017 Konur: Almaz Ayana (Eþíópía); Maria Lasitskene (Rússland); Hellen Obiri (Kenýa); Sally Pearson (Ástralía); Sandra Perkovic (Króatía); Brittney Reese (Bandaríkin); Caster Semenya (Suður-Afríka); Ekaterini Stefanidi (Grikkland); Nafissatou Thiam (Belgía); Anita Wlodarczyk (Pólland).
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira