Eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 12:30 Martellus Bennett með klappstýrum Patriots. Ummæli NFL-leikmannsins Martellus Bennett um vistaskipti sín hafa vakið talsverða athygli. Bennett varð NFL-meistari með New England Patriots á síðasta tímabili og margir muna eftir eftirminnilegum dansi hans með klappastýrunum hjá Patriots eftir að sigurinn var í höfn. Martellus Bennett spilar sem innherji og átti marga flotta leiki á tímabilinu og var þarna að vinna sinn fyrsta NFL-meistaratitil. Martellus Bennett samdi hinsvegar ekki aftur við New England Patriots og mun því ekki fá sendingar hinum frábæra Tom Brady á 2017-tímabilinu. Bennett þarf þó ekki að örvænta því hann gerði þriggja ára samning við Green Bay Packers. Aaron Rodgers ræður þar ríkjum í leikstjórnendahlutverkinu og hann er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Martellus Bennett getur því talist afar heppinn með þjónustu í sendingum, bæði í fyrra (Brady) og á komandi tímabili (Rodgers). Hann sjálfur tjáði sig á frekar fyndinn hátt um vistaskiptin. „Þetta er eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry,“ sagði Martellus Bennett í viðtali við Houston Chronicle. „Við tölum mikið saman og ég er mjög spenntur að fá að spila með hinum. Við höfum þekkt hvorn annan í dágóðan tíma. Ég er að læra leikstjórnenda-tungumálið hans og sýna honum hvernig leikmaður ég er. Ég tel mig vera mun betri leikmann en þeir halda að ég sé,“ sagði Bennett. Martellus Bennett er þrítugur og hefur spilað í deildinni frá árinu 2008. Hann hefur skorað 30 snertimörk á ferlinum þar af komu 7 þeirra á síðasta tímabili með New England Patriots sem var nýtt persónulegt met. NFL-tímabilið hefst í september en það kemur í ljós í næstu viku hvenær liðin spila og á móti hverjum.Martellus BennettVísir/Getty NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ummæli NFL-leikmannsins Martellus Bennett um vistaskipti sín hafa vakið talsverða athygli. Bennett varð NFL-meistari með New England Patriots á síðasta tímabili og margir muna eftir eftirminnilegum dansi hans með klappastýrunum hjá Patriots eftir að sigurinn var í höfn. Martellus Bennett spilar sem innherji og átti marga flotta leiki á tímabilinu og var þarna að vinna sinn fyrsta NFL-meistaratitil. Martellus Bennett samdi hinsvegar ekki aftur við New England Patriots og mun því ekki fá sendingar hinum frábæra Tom Brady á 2017-tímabilinu. Bennett þarf þó ekki að örvænta því hann gerði þriggja ára samning við Green Bay Packers. Aaron Rodgers ræður þar ríkjum í leikstjórnendahlutverkinu og hann er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Martellus Bennett getur því talist afar heppinn með þjónustu í sendingum, bæði í fyrra (Brady) og á komandi tímabili (Rodgers). Hann sjálfur tjáði sig á frekar fyndinn hátt um vistaskiptin. „Þetta er eins og að hætta með J.Lo og byrja með Halle Berry,“ sagði Martellus Bennett í viðtali við Houston Chronicle. „Við tölum mikið saman og ég er mjög spenntur að fá að spila með hinum. Við höfum þekkt hvorn annan í dágóðan tíma. Ég er að læra leikstjórnenda-tungumálið hans og sýna honum hvernig leikmaður ég er. Ég tel mig vera mun betri leikmann en þeir halda að ég sé,“ sagði Bennett. Martellus Bennett er þrítugur og hefur spilað í deildinni frá árinu 2008. Hann hefur skorað 30 snertimörk á ferlinum þar af komu 7 þeirra á síðasta tímabili með New England Patriots sem var nýtt persónulegt met. NFL-tímabilið hefst í september en það kemur í ljós í næstu viku hvenær liðin spila og á móti hverjum.Martellus BennettVísir/Getty
NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira