Bandaríkin ekki óvinur Norður-Kóreu 1. ágúst 2017 23:41 Tillerson er diplómatískari um hvað Kínverjar geti gert í málefnum Norður-Kóreu en Trump forseti. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkin, segir bandarísk stjórnvöld ekki sækjast eftir því að koma Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, frá völdum. Hann vill hefja viðræður við stjórnvöld í Pyongyang. „Við erum ekki óvinir ykkar, við erum ekki ógn við ykkur en þið eruð að valda óviðunandi ógn við okkur og við verðum að svara henni,“ sagði Tillerson í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kóreumenn hafa haldið tilraunum sínum með langdrægar eldflaugar áfram þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Þeir segjast nú geta hæft stóran hluta Bandaríkjanna með flugskeyti.Segir Trump hafa rætt möguleikann á stríðiDonald Trump forseti hefur gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir að hafa ekki hemil á stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Tillerson sagði hins vegar að aðeins Norður-Kóreumenn sjálfir bæru ábyrgð á framferði sínu. Sagðist hann þó telja að Kínverjar væru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á norður-kóreska valdhafa vegna náins sambands ríkjanna og viðskipta. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður repúblikana, sagði í dag að Trump forseti hefði sagt sér að hann væri tilbúinn að fara í stríð við Norður-Kóreu haldi landið áfram eldflaugatilraunum sínum. „Hann hefur sagt mér það. Ég trúi honum,“ sagði Graham við NBC-sjónvarpsstöðina. Tengdar fréttir Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37 Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkin, segir bandarísk stjórnvöld ekki sækjast eftir því að koma Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, frá völdum. Hann vill hefja viðræður við stjórnvöld í Pyongyang. „Við erum ekki óvinir ykkar, við erum ekki ógn við ykkur en þið eruð að valda óviðunandi ógn við okkur og við verðum að svara henni,“ sagði Tillerson í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Norður-Kóreumenn hafa haldið tilraunum sínum með langdrægar eldflaugar áfram þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Þeir segjast nú geta hæft stóran hluta Bandaríkjanna með flugskeyti.Segir Trump hafa rætt möguleikann á stríðiDonald Trump forseti hefur gagnrýnt Kínverja harðlega fyrir að hafa ekki hemil á stjórnvöldum í Norður-Kóreu. Tillerson sagði hins vegar að aðeins Norður-Kóreumenn sjálfir bæru ábyrgð á framferði sínu. Sagðist hann þó telja að Kínverjar væru í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á norður-kóreska valdhafa vegna náins sambands ríkjanna og viðskipta. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður repúblikana, sagði í dag að Trump forseti hefði sagt sér að hann væri tilbúinn að fara í stríð við Norður-Kóreu haldi landið áfram eldflaugatilraunum sínum. „Hann hefur sagt mér það. Ég trúi honum,“ sagði Graham við NBC-sjónvarpsstöðina.
Tengdar fréttir Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37 Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Vill auka þrýsting á Kína með þvingunum Æðsti þingmaður demókrata á öldungadeild Bandaríkjaþings segir það vera leiðina til að þvinga Kína til að taka á Norður-Kóreu. 1. ágúst 2017 16:37
Norður-kóresk eldflaug sögð hafa lent í landhelgi Japans Neyðarfundur hefur verið boðaður í þjóðaröryggisráði Japans eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug á loft sem hafnaði innan landhelgi Japans. 28. júlí 2017 15:57