Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. nóvember 2017 15:30 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Lokamót ársins á LPGA-mótaröðinni fer fram á Tiburon golfvellinum í Naples, Flórída en aðeins áttatíu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá þátttökurétt á þessu lokamóti en aðeins sterkustu kylfingar heims fá þátttökurétt. Lista yfir kylfinga sem fá þátttökurétt má sjá hér en heildar verðlaunfé mótsins telur upp á 2,5 milljónir bandarískra dollara. Ólafía er fyrir mótið í 73. sæti peningalistans og tryggði sér um leið fullan þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári en hún er í efsta forgangsflokk og getur því valið úr mótum sem hún tekur þátt í á næsta ári. Fékk hún tæplega 13 þúsund dollara eða tæplega 1,3 milljón íslenskra króna fyrir árangur sinn í Kína um helgina en verðlaunafé hennar á mótaröðinni til þessa er rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna. Mótið um næstu helgi verður þó ekki síðasta mót Ólafíu á þessu ári en hún er hluti af Evrópuúrvali á The Queens mótinu í Japan í byrjun desember. Þá tekur hún einnig þátt í sérstöku styrktarmóti hjá vinkonu sinni, Söndru Gal frá Þýskalandi áður en árinu lýkur. Golf Tengdar fréttir Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. Lokamót ársins á LPGA-mótaröðinni fer fram á Tiburon golfvellinum í Naples, Flórída en aðeins áttatíu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá þátttökurétt á þessu lokamóti en aðeins sterkustu kylfingar heims fá þátttökurétt. Lista yfir kylfinga sem fá þátttökurétt má sjá hér en heildar verðlaunfé mótsins telur upp á 2,5 milljónir bandarískra dollara. Ólafía er fyrir mótið í 73. sæti peningalistans og tryggði sér um leið fullan þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári en hún er í efsta forgangsflokk og getur því valið úr mótum sem hún tekur þátt í á næsta ári. Fékk hún tæplega 13 þúsund dollara eða tæplega 1,3 milljón íslenskra króna fyrir árangur sinn í Kína um helgina en verðlaunafé hennar á mótaröðinni til þessa er rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna. Mótið um næstu helgi verður þó ekki síðasta mót Ólafíu á þessu ári en hún er hluti af Evrópuúrvali á The Queens mótinu í Japan í byrjun desember. Þá tekur hún einnig þátt í sérstöku styrktarmóti hjá vinkonu sinni, Söndru Gal frá Þýskalandi áður en árinu lýkur.
Golf Tengdar fréttir Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11. nóvember 2017 10:15
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti