Sjö atvinnukylfingar fá styrk úr Forskoti afrekssjóði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2017 18:00 mynd/golf.is Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þetta er í sjötta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Nánar má fræðast um styrkveitinguna á golf.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00 Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Nýverið var úthlutað úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, og fá alls sjö atvinnukylfingar styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Kylfingarnir eru: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Birgir Leifur Hafþórsson, Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þetta er í sjötta sinn sem íslenskir kylfingar fá úthlutað úr Forskoti afrekssjóði sem var stofnaður árið 2012. Nánar má fræðast um styrkveitinguna á golf.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15 Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00 Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00 Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía verður með frænda sinn á pokanum í Ástralíu Ætlar líklega að prófa atvinnukylfubera á móti í Phoenix í næsta mánuði. 15. febrúar 2017 12:15
Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. 15. febrúar 2017 06:00
Sérstakt að að slá yfir snák Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum. 16. febrúar 2017 06:00
Ólafía á einu undir pari eftir fyrstu níu holurnar í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrri níu holurnar á fyrsta hringnum á ISPS Handa mótinu á einu höggi undir pari. 15. febrúar 2017 23:15
Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15