Balenciaga hjól komið í sölu Ritstjórn skrifar 28. júní 2017 20:00 Hjólið er einungis til sölu í Colette í París. Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli? Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Hjólin sem franska tískhúsið Balenciaga notaði sem fylgihluti á sýningu sinni á nýafstaðinni herratískuviku í París er nú komið í sölu en um að er ræða hátískufjallahjól skreytt Balenciaga lógóinu. Hjólið verður einungis til sölu í verslun Colette í París en það kostar rúmar 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er liður í yfirtöku merkisins á fyrstu hæð búðarinnar, sem flestir tískuunnendur þekkja vel, og vel þess virði að heimsækja verslunina í næstu Parísarheimsókn til að berja gripinn augum. Það er varla hægt að hjóla með meiri stæl en á Balenciaga hjóli?
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour