Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2017 07:00 Varað er við skuldsetningu fyrirtækja í Kína. Vísir/EPA Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira