Áttu „vinsamlegt“ símtal en deila enn Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2017 12:15 Donald Trump og Enrique Pena Nieto, forsetar Bandaríkjanna og Mexíkó. Vísir Donald Trump og Enrique Pena Nieto, forsetar Bandaríkjanna og Mexíkó, töluðu saman í síma í gær um vegginn margumrædda sem hefur valdið deilum á milli landanna tveggja. Nieto ákvað á fimmtudaginn að hætta við ferð sína til Bandaríkjanna þar sem hann átti að funda með Trump.Trump ætlar sér að byggja vegg á landamærum ríkjanna og þvinga yfirvöld í Mexíkó til að borga fyrir byggingu veggsins. Mexíkóar eru reiðir vegna ætlana Trump og áróðri hans. Veggurinn er eitt helsta kosningaloforð Trump en hann hefur ítrekað haldið því fram að hann muni þvinga Mexíkó til að borga fyrir vegginn. Talið er að verkið muni kosta um fjórtán milljarða dala, sem samsvara um 1.582 milljörðum króna. Landamæri ríkjanna eru rúmlega þrjú þúsund kílómetra löng.Samkvæmt fréttaveitu Reuters sendur ríkisstjórnir bæði Mexíkó og Bandaríkjanna frá sér yfirlýsingar eftir símafundinn, þar sem báðir sögðust átta sig á því að þeir væru ósammála hvorum öðrum. Þeir hefðu hins vegar sammælst um að reyna að finna lausn á deilunni. Þá segir í yfirlýsingu Mexíkó að forsetarnir hafi samþykkt að ræða greiðslu veggsins ekki opinberlega í bili. Hvíta húsið hefur hins vegar ekki staðfest að Trump hafi samþykkt slíkt.Trump hefur ítrekað sagt að Mexíkó komi betur undan samningum ríkjanna eins og fríverslunarsamningi Norður-Ameríku og að Mexíkó hafi látið Bandaríkin líta út „eins og kjána“. Um 80 prósent af öllum útflutningsvörum Mexíkó fer til Bandaríkjanna og um helmingur utanaðkomandi fjárfestingar í Mexíkó á síðustu tveimur áratugum hefur komið frá Bandaríkjunum. Hér að neðan má sjá frétt frá því fyrr í vikunni, þar sem Trump segir að bygging veggsins muni hefjast á „næstu mánuðum“. Donald Trump Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Donald Trump og Enrique Pena Nieto, forsetar Bandaríkjanna og Mexíkó, töluðu saman í síma í gær um vegginn margumrædda sem hefur valdið deilum á milli landanna tveggja. Nieto ákvað á fimmtudaginn að hætta við ferð sína til Bandaríkjanna þar sem hann átti að funda með Trump.Trump ætlar sér að byggja vegg á landamærum ríkjanna og þvinga yfirvöld í Mexíkó til að borga fyrir byggingu veggsins. Mexíkóar eru reiðir vegna ætlana Trump og áróðri hans. Veggurinn er eitt helsta kosningaloforð Trump en hann hefur ítrekað haldið því fram að hann muni þvinga Mexíkó til að borga fyrir vegginn. Talið er að verkið muni kosta um fjórtán milljarða dala, sem samsvara um 1.582 milljörðum króna. Landamæri ríkjanna eru rúmlega þrjú þúsund kílómetra löng.Samkvæmt fréttaveitu Reuters sendur ríkisstjórnir bæði Mexíkó og Bandaríkjanna frá sér yfirlýsingar eftir símafundinn, þar sem báðir sögðust átta sig á því að þeir væru ósammála hvorum öðrum. Þeir hefðu hins vegar sammælst um að reyna að finna lausn á deilunni. Þá segir í yfirlýsingu Mexíkó að forsetarnir hafi samþykkt að ræða greiðslu veggsins ekki opinberlega í bili. Hvíta húsið hefur hins vegar ekki staðfest að Trump hafi samþykkt slíkt.Trump hefur ítrekað sagt að Mexíkó komi betur undan samningum ríkjanna eins og fríverslunarsamningi Norður-Ameríku og að Mexíkó hafi látið Bandaríkin líta út „eins og kjána“. Um 80 prósent af öllum útflutningsvörum Mexíkó fer til Bandaríkjanna og um helmingur utanaðkomandi fjárfestingar í Mexíkó á síðustu tveimur áratugum hefur komið frá Bandaríkjunum. Hér að neðan má sjá frétt frá því fyrr í vikunni, þar sem Trump segir að bygging veggsins muni hefjast á „næstu mánuðum“.
Donald Trump Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira