Kylfingur ýtti krókódíl út í vatn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 23:15 Cody Gribble kann á krókódíla. vísir/getty Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Þessi 26 ára gamli Bandaríkjamaður sýndi það á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill's vellinum í Flórída í gær. Gribble kom þá auga á stóran krókódíl sem flatmagaði á brautinni. Hann lét sér ekki bregða og danglaði í halann á krókódílnum sem stökk út í vatnið. Myndband af þessu atviki hefur vakið talsverða athygli, Gribble til mikillar furðu. „Ég vissi ekki að þetta hefði náðst á myndband,“ sagði Gribble. „Krókódílinn leit út fyrir að þurfa á hreyfingu að halda. Hann sat þarna og var fyrir mér og þar sem ég var ekki að spila vel vildi ég koma adrenalínunu af stað,“ bætti kylfingurinn óttalausi við.Don't try this at home.pic.twitter.com/BUumzwPH21— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2017 Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Þessi 26 ára gamli Bandaríkjamaður sýndi það á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill's vellinum í Flórída í gær. Gribble kom þá auga á stóran krókódíl sem flatmagaði á brautinni. Hann lét sér ekki bregða og danglaði í halann á krókódílnum sem stökk út í vatnið. Myndband af þessu atviki hefur vakið talsverða athygli, Gribble til mikillar furðu. „Ég vissi ekki að þetta hefði náðst á myndband,“ sagði Gribble. „Krókódílinn leit út fyrir að þurfa á hreyfingu að halda. Hann sat þarna og var fyrir mér og þar sem ég var ekki að spila vel vildi ég koma adrenalínunu af stað,“ bætti kylfingurinn óttalausi við.Don't try this at home.pic.twitter.com/BUumzwPH21— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2017
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Panathinaikos | Söguleg stund í Helsinki Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira