Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. mars 2017 17:15 Toto Wolff ræðir við Maurizio Arrivabene, liðsstjóra Ferrari. Vísir/Getty Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton var á ráspól á Mercedes bílnum en tapaði fyrsta sætinu til Sebastian Vettel á Ferrari í keppninni. Hamilton endaði 10 sekúndum á eftir Vettel. „Sumar keppnir vinnur maður en sumum tapar maður, þegar að því kemur að annað lið stendur sig betur en þitt, þá þarf maður að taka því af auðmýkt og viðurkenna árangur þeirra,“ sagði Wolff. „Sebastian og Ferrari áttu skilið að vinna. Það var ljóst snemma í keppninni að Sebastian væri fljótur vegna þess að Lewis gat ekki slitið sig frá honum,“ bætti Wolff við. „Við töldum okkur vera að taka rétta ákvörðun með þjónustuhlé Lewis. Hann var sammála því. Við tókum áhættusama ákvörðun um að taka þjónustuhlé,“ hélt Wolff áfram. „Við vorum á milli steins og sleggju og við tókum áhættuna. Ferrari spilaði vel úr stöðunni og þeir voru með fljótari bíl. Við náðum auknum hraða á mjúku dekkjunum. Nú þurfum við að læra af þessari keppni og skilja afhverju við gerðum ekki okkar besta, við munum halda áfram að vinna í hverju atriði í bílnum,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. mars 2017 06:28 Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton var á ráspól á Mercedes bílnum en tapaði fyrsta sætinu til Sebastian Vettel á Ferrari í keppninni. Hamilton endaði 10 sekúndum á eftir Vettel. „Sumar keppnir vinnur maður en sumum tapar maður, þegar að því kemur að annað lið stendur sig betur en þitt, þá þarf maður að taka því af auðmýkt og viðurkenna árangur þeirra,“ sagði Wolff. „Sebastian og Ferrari áttu skilið að vinna. Það var ljóst snemma í keppninni að Sebastian væri fljótur vegna þess að Lewis gat ekki slitið sig frá honum,“ bætti Wolff við. „Við töldum okkur vera að taka rétta ákvörðun með þjónustuhlé Lewis. Hann var sammála því. Við tókum áhættusama ákvörðun um að taka þjónustuhlé,“ hélt Wolff áfram. „Við vorum á milli steins og sleggju og við tókum áhættuna. Ferrari spilaði vel úr stöðunni og þeir voru með fljótari bíl. Við náðum auknum hraða á mjúku dekkjunum. Nú þurfum við að læra af þessari keppni og skilja afhverju við gerðum ekki okkar besta, við munum halda áfram að vinna í hverju atriði í bílnum,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. mars 2017 06:28 Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel vann í Ástralíu Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mervedes og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. mars 2017 06:28
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30
Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00