Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Þórdís Valsdóttir skrifar 29. september 2017 21:00 Katalónsku lögreglunni hefur verið skipað að koma í veg fyrir opnun kjörstaða á sunnudag. Vísir/getty Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. Spænska ríkisstjórnin segir þjóðaratkvæðagreiðsluna ólögmæta. Katalónska lögreglan, Mossos d‘Esquarda, hefur fengið skipanir frá yfirboðurum sínum um að loka öllum kjörstöðum fyrir klukkan 6 að morgni sunnudags. Til stóð að kjörstaðir myndu opna klukkan 9. Talið er að viðbrögð lögregluliðs katalóníumanna við skipununum muni skipta sköpum við það hvort af atkvæðagreiðslunni verður. Yfirmaður spænsku lögreglunnar, Josep Lluis Trapero, gaf undirmönnum sínum þau fyrirmæli að heimsækja alla 2.315 kjörstaði Katalóníumanna og gera kjörseðla og önnur kjörgögn upptæk. Í fyrirmælunum kom einnig fram að lögregluþjónar ættu ekki að notast við vopn eða neyta aflsmunar nema við það að koma kjósendum af kjörstað ef nauðyn krefur. Þúsundir lögreglumanna hafa verið fluttir frá öðrum hlutum Spánar til að aðstoða við lokunina. Héraðsstjórn Katalóníu og ríkisstjórn funduðu í gær og reyndu að ná sáttum, án árangurs. Héraðsstjórn Katalóníu segja að þeir muni lýsa yfir sjálfstæði 48 klukkustundum eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er sú að meirihluti Katalóníumanna vilja sjálfstæði. Tengdar fréttir Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. Spænska ríkisstjórnin segir þjóðaratkvæðagreiðsluna ólögmæta. Katalónska lögreglan, Mossos d‘Esquarda, hefur fengið skipanir frá yfirboðurum sínum um að loka öllum kjörstöðum fyrir klukkan 6 að morgni sunnudags. Til stóð að kjörstaðir myndu opna klukkan 9. Talið er að viðbrögð lögregluliðs katalóníumanna við skipununum muni skipta sköpum við það hvort af atkvæðagreiðslunni verður. Yfirmaður spænsku lögreglunnar, Josep Lluis Trapero, gaf undirmönnum sínum þau fyrirmæli að heimsækja alla 2.315 kjörstaði Katalóníumanna og gera kjörseðla og önnur kjörgögn upptæk. Í fyrirmælunum kom einnig fram að lögregluþjónar ættu ekki að notast við vopn eða neyta aflsmunar nema við það að koma kjósendum af kjörstað ef nauðyn krefur. Þúsundir lögreglumanna hafa verið fluttir frá öðrum hlutum Spánar til að aðstoða við lokunina. Héraðsstjórn Katalóníu og ríkisstjórn funduðu í gær og reyndu að ná sáttum, án árangurs. Héraðsstjórn Katalóníu segja að þeir muni lýsa yfir sjálfstæði 48 klukkustundum eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er sú að meirihluti Katalóníumanna vilja sjálfstæði.
Tengdar fréttir Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00