Hringvegurinn mun liggja um firðina í stað Breiðdalsheiðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. september 2017 18:17 Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er ekki ruddur á veturna. Vísir/Björgvin Hringvegurinn, þjóðvegur 1, mun framvegis liggja um firðina á Austurlandi en ekki um Breiðdalsheiði eins og nú er. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. Ráðherrann tók þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var á Breiðdalsvík í dag. Í ávarpi sínu tilkynnti hann þá ákvörðun að skilgreining og merking Hringvegarins, þjóðvegar 1, muni framvegis vera um firðina í stað þess að liggja um Breiðdalsheiði eins og nú er. Ákvörðunin er tekin í samráði við Vegagerðina sem „hefði metið þessa breytingu út frá ýmsum hliðum,“ að því er segir í frétt á vef stjórnarráðsins. Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er til að mynda ekki malbikaður og heldur ekki ruddur á veturna.Skipa starfshóp vegna jarðganga til Seyðisfjarðar Þá sagði ráðherra í ávarpi sínu að uppbyggður heilsársvegur um Öxi væri forgangsmál og kynnti einnig skipan starfshóps sem fara á yfir möguleika á jarðgangagerð til að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar. Hópnum yrði falið að meta möguleika á annars vegar jarðgöngum milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs eða hins vegar jarðgangatengingu Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar og Norðfjarðar með göngum milli Fagradals og Mjóafjarðar. Sagði ráðherra það skoðun sína að þessi framkvæmd væri næst í röðinni þegar Dýrafjarðargöngum lyki. Tengdar fréttir Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Hringvegurinn, þjóðvegur 1, mun framvegis liggja um firðina á Austurlandi en ekki um Breiðdalsheiði eins og nú er. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, í dag. Ráðherrann tók þátt í aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var á Breiðdalsvík í dag. Í ávarpi sínu tilkynnti hann þá ákvörðun að skilgreining og merking Hringvegarins, þjóðvegar 1, muni framvegis vera um firðina í stað þess að liggja um Breiðdalsheiði eins og nú er. Ákvörðunin er tekin í samráði við Vegagerðina sem „hefði metið þessa breytingu út frá ýmsum hliðum,“ að því er segir í frétt á vef stjórnarráðsins. Leið þjóðvegar 1 um Austurland hefur lengi verið deiluefni en vegurinn sem nú liggur um Breiðdalsheiði er til að mynda ekki malbikaður og heldur ekki ruddur á veturna.Skipa starfshóp vegna jarðganga til Seyðisfjarðar Þá sagði ráðherra í ávarpi sínu að uppbyggður heilsársvegur um Öxi væri forgangsmál og kynnti einnig skipan starfshóps sem fara á yfir möguleika á jarðgangagerð til að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar. Hópnum yrði falið að meta möguleika á annars vegar jarðgöngum milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs eða hins vegar jarðgangatengingu Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar og Norðfjarðar með göngum milli Fagradals og Mjóafjarðar. Sagði ráðherra það skoðun sína að þessi framkvæmd væri næst í röðinni þegar Dýrafjarðargöngum lyki.
Tengdar fréttir Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30
Berufjarðarbotn boðinn út í dag Tilboð verða opnuð 20. júní og skal verkinu að fullu lokið 1. september á næsta ári. 29. maí 2017 19:54