Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Höskuldur Kári Schram skrifar 3. janúar 2017 18:45 Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur og afleiðingar þess eru nú byrjaðar að segja til sín. Togararnir liggja verkefnalausir við bryggju, fiskvinnslufyrirtæki víða um land glíma við hráefnisskort og mörg hundruð manns hafa misst vinnuna. Verð á algengum fisktegundum á innanlandsmörkuðum hefur margfaldast á síðustu vikum. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi fiskverslunarinnar Fiskikóngsins, sem selur bæði til einstaklinga og fyrirtækja, segir að staðan sé orðin mjög erfið. „Maður borgar 100 til 200 krónum meira fyrir kílóið. Í mínu fyrirtæki þurfum við 4 til 5 tonn á dag og þá er þetta fljótt að telja,“ segir Kristján Berg. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir jól en næsti samningafundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að þjóðarbúið hafi nú þegar orðið af milljarða tekjum vegna verkfalllsins. „Verkfallið er að sjálfsögðu neyðarúrræði því það mun alltaf leiða til tjóns. Í útflutningsgrein þar sem menn hafa í ár og áratugi verið að byggja upp markaði, og ferskfiskmarkaður er orðinn okkar aðalmarkaður, þá erum við að gera ráð fyrir þetta séu um 500 milljónir á hverjum einasta degi í töpuðum útflutningstekjum,“ segir Heiðrún. Verkfall sjómanna Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur og afleiðingar þess eru nú byrjaðar að segja til sín. Togararnir liggja verkefnalausir við bryggju, fiskvinnslufyrirtæki víða um land glíma við hráefnisskort og mörg hundruð manns hafa misst vinnuna. Verð á algengum fisktegundum á innanlandsmörkuðum hefur margfaldast á síðustu vikum. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi fiskverslunarinnar Fiskikóngsins, sem selur bæði til einstaklinga og fyrirtækja, segir að staðan sé orðin mjög erfið. „Maður borgar 100 til 200 krónum meira fyrir kílóið. Í mínu fyrirtæki þurfum við 4 til 5 tonn á dag og þá er þetta fljótt að telja,“ segir Kristján Berg. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir jól en næsti samningafundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að þjóðarbúið hafi nú þegar orðið af milljarða tekjum vegna verkfalllsins. „Verkfallið er að sjálfsögðu neyðarúrræði því það mun alltaf leiða til tjóns. Í útflutningsgrein þar sem menn hafa í ár og áratugi verið að byggja upp markaði, og ferskfiskmarkaður er orðinn okkar aðalmarkaður, þá erum við að gera ráð fyrir þetta séu um 500 milljónir á hverjum einasta degi í töpuðum útflutningstekjum,“ segir Heiðrún.
Verkfall sjómanna Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira