Tveir dómarar stöðva þriðja ferðabann Trump Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2017 12:36 Boðað ferðabann Trump hefur verið umdeilt á meðal Bandaríkjamanna. Vísir/AFP Alríkisdómarar á Havaí og í Maryland hafa stöðvað nýtt ferðabann ríkisstjórnar Donalds Trump í Bandaríkjunum sem átti að taka gildi í dag. Annar þeirra vísaði til orða Trump sjálfs um að bannið beindist fyrst og fremst að múslimum. Bannið sem átti að taka gildi í dag beindist að Sýrlandi, Líbíu, Íran, Jemen, Tsjad, Sómalíu, Norður-Kóreu og Venesúela. Dómari á Havaí stöðvaði gildistökuna í gær fyrir öll löndin nema þau tvö síðastnefndu, að því er segir í frétt Washington Post. Taldi dómarinn að Trump hefði farið út fyrir valdsvið sitt samkvæmt innflytjendalögum. Bannið átti að útiloka þá borgara ríkjanna sem hefðu ekki „raunverulegt“ samband við Bandaríkin. Dómarinn í Maryland taldi einnig að Trump hefði tekið sér vald sem hann hafi ekki að hluta til. Sá taldi að orð Trump í kosningabaráttunni sýndu fram á að hann ætlaði banninu að beinast gegn múslimum. Því stangaðist ferðabann hans á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Dómsmálaráðuneyti Trump hefur þegar lýst því yfir að það muni áfrýja úrskurði dómarans á Havaí. Fyrri tilraunir ríkisstjórnar Trump til að koma á ferðabanni hafa einnig verið stöðvaðar af dómstólum. Útgáfan sem nú var slegin niður tímabundið er sú þriðja sem Trump hefur lagt til. Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. 25. september 2017 07:47 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Alríkisdómarar á Havaí og í Maryland hafa stöðvað nýtt ferðabann ríkisstjórnar Donalds Trump í Bandaríkjunum sem átti að taka gildi í dag. Annar þeirra vísaði til orða Trump sjálfs um að bannið beindist fyrst og fremst að múslimum. Bannið sem átti að taka gildi í dag beindist að Sýrlandi, Líbíu, Íran, Jemen, Tsjad, Sómalíu, Norður-Kóreu og Venesúela. Dómari á Havaí stöðvaði gildistökuna í gær fyrir öll löndin nema þau tvö síðastnefndu, að því er segir í frétt Washington Post. Taldi dómarinn að Trump hefði farið út fyrir valdsvið sitt samkvæmt innflytjendalögum. Bannið átti að útiloka þá borgara ríkjanna sem hefðu ekki „raunverulegt“ samband við Bandaríkin. Dómarinn í Maryland taldi einnig að Trump hefði tekið sér vald sem hann hafi ekki að hluta til. Sá taldi að orð Trump í kosningabaráttunni sýndu fram á að hann ætlaði banninu að beinast gegn múslimum. Því stangaðist ferðabann hans á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Dómsmálaráðuneyti Trump hefur þegar lýst því yfir að það muni áfrýja úrskurði dómarans á Havaí. Fyrri tilraunir ríkisstjórnar Trump til að koma á ferðabanni hafa einnig verið stöðvaðar af dómstólum. Útgáfan sem nú var slegin niður tímabundið er sú þriðja sem Trump hefur lagt til.
Donald Trump Tengdar fréttir Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. 25. september 2017 07:47 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Fleiri lönd bætast á ferðabannslista Bandaríkjanna Ferðabann Bandaríkjanna tekur nú til Norður-Kóreu, Venesúela og Tsjad. 25. september 2017 07:47