Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 17:27 Rúnar Kárason er að spila vel. vísir/epa Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ísland er tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, á móti Makedóníu í úrslitaleik liðanna um þriðja sætið í B-riðli HM 2017 í handbolta. Rúnar Kárason hefur farið á kostum en hann er búinn að skora fimm mörk úr sex skotum. Fólkið í landinu sem er að tjá sig um leikinn á Twitter er ánægt með skyttuna hárprúðu. Makedóníumenn spila oft með sjö í sóknarleiknum og fá á sig mikið af mörkum yfir allan völlinn en það eru ekki allir sem hreinlega skilja hvað þeim gengur til. Hér að neðan má sjá brot af umræðu landans um fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar.Hvað er málið með alltaf tóm mörkin? #hmruv— KonniWaage (@konninn) January 19, 2017 Ætla strax á 1. min að setja út á þetta starting. Það verður þá bara að skeina mér ef rangt. Janus inn á miðjuna & Nóra vinstra megin #hmruv— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) January 19, 2017 Afhverju, þegar þarf að spila til sigurs, byrjar Geir með lélegasta mannskapinn inná vitandi að það eru allir heilir #hmruv— Herbert Vidarsson (@hebbson) January 19, 2017 Jesús... #hmruv— Rakel Siggeirsdóttir (@rakelsiggeirs) January 19, 2017 Það er best að skora hjá Kolev þegar hann er ekki í markinu #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Þeim tókst það. Þeir náðu að gera handboltann enn skrítnari. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 19, 2017 Er Björgvin Páll ekki pottþétt einn sá besti markmaður í að kasta fram? QB sendingar! #hmruv— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) January 19, 2017 Rúnar Kárason. "Það er bara ein fokking regla og það er að negla" #HmRuv #handbolti #strakarnirokkar— Friðrik Benóný (@Frikkiben) January 19, 2017 Runar BigGame Karason #hmruv— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) January 19, 2017 Hversu steiktur er þjálfari Makedóna, halda bara áfram að spila með markið tómt 4-0 yfir. #hmruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 19, 2017 Sveiflast eins og íslenski fasteignasmarkaðurinn!#hmruv— Svavar Station (@SvavarStation) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti