Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 19. janúar 2017 15:41 Polar Nanoq kemur til hafnar í gærkvöldi. vísir/anton brink Töluvert magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. Þetta staðfestir Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni, í samtali við Vísi. RÚV greindi fyrst frá. Einar segir að fíkniefnin hafi fundist á þriðja eða fjórða tímanum í nótt við leit í skipinu. Einn hafi verið handtekinn í nótt en hann hefur enn ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Það stendur þó til að sögn Einars. Ekki fæst uppgefið af hvaða tegund umrædd fíkniefni eru eða hvert magnið er nánar en að um töluvert magn sé að ræða. Þá er erfitt að meta hvort efnin hafi verið ætluð til neyslu eða sölu að sögn Einars. Samkvæmt heimildum Vísis er fíkniefnið sem um ræðir hass og magnið mælt í kílóum.Málið talið aðskilið Polar Nanoq lét úr Hafnarfjarðarhöfn á laugardagskvöld en var þar á undan síðast í höfn í Frederikshavn í Danmörku 7. janúar. Málið er talið aðskilið leitinni að Birnu Brjánsdóttur að sögn Einars. Polar Nanoq er enn í haldi lögreglu en skipverjinn er sá fjórði sem er í haldi íslenskra yfirvalda. Tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hádeginu og sá þriðji er í yfirheyrslu. Reiknað er með því að tekin verði ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir honum á fimmta tímanum í dag. Aðrir skipverjar eru frjálsir ferða sinna en þeir eru í kringum tuttugu.Uppfært klukkan 16:48Í tilkynningu frá Polar Seafood er staðfest að fíkninefnið um borð sé hass. Fréttin var uppfærð klukkan 15:55. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Töluvert magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. Þetta staðfestir Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni, í samtali við Vísi. RÚV greindi fyrst frá. Einar segir að fíkniefnin hafi fundist á þriðja eða fjórða tímanum í nótt við leit í skipinu. Einn hafi verið handtekinn í nótt en hann hefur enn ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Það stendur þó til að sögn Einars. Ekki fæst uppgefið af hvaða tegund umrædd fíkniefni eru eða hvert magnið er nánar en að um töluvert magn sé að ræða. Þá er erfitt að meta hvort efnin hafi verið ætluð til neyslu eða sölu að sögn Einars. Samkvæmt heimildum Vísis er fíkniefnið sem um ræðir hass og magnið mælt í kílóum.Málið talið aðskilið Polar Nanoq lét úr Hafnarfjarðarhöfn á laugardagskvöld en var þar á undan síðast í höfn í Frederikshavn í Danmörku 7. janúar. Málið er talið aðskilið leitinni að Birnu Brjánsdóttur að sögn Einars. Polar Nanoq er enn í haldi lögreglu en skipverjinn er sá fjórði sem er í haldi íslenskra yfirvalda. Tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hádeginu og sá þriðji er í yfirheyrslu. Reiknað er með því að tekin verði ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir honum á fimmta tímanum í dag. Aðrir skipverjar eru frjálsir ferða sinna en þeir eru í kringum tuttugu.Uppfært klukkan 16:48Í tilkynningu frá Polar Seafood er staðfest að fíkninefnið um borð sé hass. Fréttin var uppfærð klukkan 15:55.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira