Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Arnar Björnsson skrifar 19. janúar 2017 14:00 Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. „Hann er ein af bestu hægri skyttunum í boltunum. Hann er klárlega maðurinn hjá þeim sem við þurfum að stöðva,“ segir Guðjón og bætir við að veikleiki hans sé varnarleikur enda spili hann varla vörn. „Hann er með gríðarlega gott auga og frábær skotmaður í sókn. Það er erfitt að finna veikleika í hans sóknarleik. Við þurfum að setja pressu á hann svo hann fái eins lítinn tíma og mögulegt er. Þetta er flottur karakter og mikill atvinnumaður.“ Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag en hver er lykillinn að því að vinna Makedónana? „Góð vörn, markvarsla, hraðaupphlaup og agaður sóknarleikur. Þeir spila mikið sjö á móti sex og við höfum ekki lent mikið í því á þessu móti. Það þarf að ná frumkvæði er maður spilar einum færri í vörn. Ef við höldum uppi sömu vörn og markvörslu þá held ég að við séum í góðum málum. Við erum að verða betri í sókninni.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem við vinnum "Það er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem er búinn að spila flestar mínúturnar í íslenska landsliðinu á HM. 19. janúar 2017 11:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. 19. janúar 2017 13:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. 18. janúar 2017 21:52 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. „Hann er ein af bestu hægri skyttunum í boltunum. Hann er klárlega maðurinn hjá þeim sem við þurfum að stöðva,“ segir Guðjón og bætir við að veikleiki hans sé varnarleikur enda spili hann varla vörn. „Hann er með gríðarlega gott auga og frábær skotmaður í sókn. Það er erfitt að finna veikleika í hans sóknarleik. Við þurfum að setja pressu á hann svo hann fái eins lítinn tíma og mögulegt er. Þetta er flottur karakter og mikill atvinnumaður.“ Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag en hver er lykillinn að því að vinna Makedónana? „Góð vörn, markvarsla, hraðaupphlaup og agaður sóknarleikur. Þeir spila mikið sjö á móti sex og við höfum ekki lent mikið í því á þessu móti. Það þarf að ná frumkvæði er maður spilar einum færri í vörn. Ef við höldum uppi sömu vörn og markvörslu þá held ég að við séum í góðum málum. Við erum að verða betri í sókninni.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem við vinnum "Það er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem er búinn að spila flestar mínúturnar í íslenska landsliðinu á HM. 19. janúar 2017 11:00 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. 19. janúar 2017 13:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. 18. janúar 2017 21:52 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem við vinnum "Það er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem er búinn að spila flestar mínúturnar í íslenska landsliðinu á HM. 19. janúar 2017 11:00
Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. 19. janúar 2017 07:30
Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. 19. janúar 2017 13:30
HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: 19. janúar 2017 08:15
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30
Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. 18. janúar 2017 21:52
Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00